Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju.

Dagskrá:
1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Ársskýrsla stjórnar – Valgeir Ástráðsson, varaforseti
4. Ársreikningar – Rúnar Vilhjálmsson, gjaldkeri
5. Kosning stjórnarmanna
6. Kosning skoðunarmanna
7. Önnur mál
8. Fundarslit- Lokaorð – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup