Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Predikun á Biblíudaginn í Hallgrímskirkju

Sunnudagur 4. febrúar 2018|

Hallgrímskirkja, 4/2 2018 - Biblíudagurinn --- --- Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður. Náð sé með yður [...]

Nýr starfsmaður hjá elsta félagi landsins

Laugardagur 6. janúar 2018|

Hið íslenska biblíufélag hefur ráðið Guðmund S. Brynjólfsson djákna og rithöfund sem verkefnastjóra félagsins, en átta sóttu um stöðuna. Í starfinu mun Guðmundur kynna Biblíuna og menningarleg og trúarleg áhrif hennar í þjóðlífinu, sjá um daglegan rekstur félagsins og útbreiða Orðið. Hann [...]

Biblíuversavinsældir í Bandaríkjunum

Föstudagur 15. desember 2017|

Vinsælustu biblíutextarnir í Bandaríkjunum, samkvæmt biblíuleitarvélinni Bible Gateway, skipta fylkjum landsins í tvo hópa. Þegar horft er framhjá Jóhannesarguðspjalli 3.16, sem reyndist vinsælasta versið í 47 fylkjum, þá eru tvö vers sem skera sig úr í vinsældum. Annars vegar Jeremía 29.11 og [...]

Egyptaland: Orð Guðs lætur nýtt vaxa

Mánudagur 17. júlí 2017|

Kristnir menn í Egyptalandi eru í miklum minnihluta í landinu þar sem þeir mynda aðeins tíu af hundraði landsmanna. Þeir þurfa að leita eigin leiða til þess að iðka trú sína í samfélagi, sem mótað er af múslimskum sið. Þar skipar Biblían [...]

Orð Guðs hughreystir!

Miðvikudagur 12. júlí 2017|

Félix  Sanchez og eiginkona hans, Geraldina, heimsækja Hið kostaríska biblíufélag einn laugardag í mánuði ásamt blindum dætrum sínum. Tvær dætra þeirra eru blindar vegna arfgengs augnsjúkdóms. „Okkur fannst lengi mjög erfitt að sætta okkur við það,“ segir Geraldina. „Við fáum varla hjálp [...]

Fréttir frá Eistland: Orð Guðs haft hugfast

Fimmtudagur 6. júlí 2017|

Hið eistneska biblíufélag veltir þeirri spurningu upp í starfi sínu, hvernig Biblían geti markað sér stefnu á tímum þar sem gömlu göturnar grotna niður og félagið eigrar um í rótleysi. Vikulegur útvarpsþáttur biblíufélagsins leggur mikilvægt lóð á vogarskálarnar í þeirri baráttu. Hér [...]

Fara efst