Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Útgáfufagnaður

Miðvikudagur 7. janúar 2015|

Útgáfufagnaður í tilefni af útgáfu bókarinnar Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A Jónsson prófessor verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar kl.17 í Seltjarnarneskirkju. Þar mun Gunnlaugur segja frá tilurð bókarinnar, Grétar Halldór Gunnarsson fjallar um bókina og tónlist flytja Friðrik Vignir Stefánsson og Eygló [...]

Biblían er sameign okkar allra!

Mánudagur 5. janúar 2015|

Í 9.  grein laga Hins íslenska biblíufélags stendur: Stjórnin efnir árlega til samráðsfundar um málefni félagsins með trúnaðarmönnum þess og öðrum félagsmönnum er þátttöku óska. Ennfremur skulu eiga rétt til setu á téðum samráðsfundum fulltrúar trúfélaga í Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga og fulltrúar [...]

Frímerki á 200 ára afmælisári Biblíufélagsins, 2015

Sunnudagur 4. janúar 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins á Íslandi mun Pósturinn gefa út afmælisfrímerki. Oscar Bjarnason hannaði fallegt frímerki en hann er grafískur hönnuður.  Í Frímerkjafréttum fyrir árið 2015 birtist eftirfarandi texti: Hið íslenska biblíufélag Biblíufélagið er elsta starfandi félag landsins, stofnað [...]

Nýja árið og lífsgildin

Föstudagur 2. janúar 2015|

Flutt 1. janúar 2015 · Dómkirkjan í Reykjavík Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Flugeldunum hefur verið skotið upp, þeir hafa sprungið í háloftunum og marglitaðar glæringarnar á dimmum næturhimninum hafa glatt augað. [...]

,,Þjóðverjar hafa mikinn áhuga á Íslandi“

Fimmtudagur 1. janúar 2015|

Hið íslenska biblíufélag hefur fengið góða heimsókn frá Sameinuðu Biblíufélögunum (UBS), Ingrid Felber-Bischof. Ingrid hefur starfað fyrir UBS í tuttugu ár og hennar sérsvið er alþjóðlegt starf. Hún ferðast því mikið og víða vegna sinnar vinnu. Þetta er þó í fyrsta skipti [...]

Gleðilegt ár!

Fimmtudagur 1. janúar 2015|

Guð gefi ykkur gleðilegt ár! Árið 2015 verður afmælisár. Þá höldum við upp á 200 ára afmæli Biblíufélagsins en það var stofnað 10.júlí 1815. Boðið verður upp á fjölda viðburða, Biblíusýningar, listviðburði, tónlist, fyrirlestra og námskeið. Við hvetjum fólk til að taka [...]

Jólagleðin

Þriðjudagur 23. desember 2014|

Eftir sr. Maríu Ágústsdóttur Í nánd jóla finnum við kyrrð færast yfir, helgin nálgast, tíminn sem kristið fólk hefur tekið frá til að halda upp á fæðingu frelsarans. Í kyrrðinni býr heilög gleði sem er, eins og friður Guðs, æðri öllum skilningi [...]

Lesum saman Biblíuna á einu ári!

Laugardagur 20. desember 2014|

Biblíulestrarskrá 2015 er komin út og hefur verið send öllum meðlimum félagsins. Þeir sem haga lestri Biblíunnar á afmælisárinu 2015 eftir skránni munu lesa alla Biblíuna á einu ári. Vertu með! Viljir þú gerast meðlimur félagsins getur þú skráð þig hér á [...]

Ljósin loga

Sunnudagur 14. desember 2014|

Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist 1944. Hann er yngstur tíu barna þeirra Ingibjargar Jónsdóttur og Aðalsteins Jónssonar, sem bjuggu á Vaðbrekku frá 1922 til 1971. Ragnar ólst upp í Vaðbrekku í Hrafnkelsdal en fluttist til Reykjavíkur árið 1970. Árið 1982 lauk hann réttindanámi [...]

Fara efst