Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Frímerki á 200 ára afmælisári Biblíufélagsins, 2015

Fimmtudagur 16. apríl 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins á Íslandi gefur Pósturinn út afmælisfrímerki 30. apríl.  Oscar Bjarnason hannaði fallegt frímerki en hann er grafískur hönnuður.  Í  Frímerkjafréttum fyrir árið 2015 birtist eftirfarandi texti: Hið íslenska biblíufélag Biblíufélagið er elsta starfandi félag landsins, [...]

Biblía 21 aldar, málþing 28. apríl kl.13

Miðvikudagur 15. apríl 2015|

Menning okkar hefur mótast í ríkum mæli af tungutaki, táknmyndum og boðskap Biblíunnar. Á sama tíma er biblíuþekkingu almennings mjög ábótavant, sérstaklega yngri kynslóða. Málþingið "Biblía 21 aldar" fjallar um þessa þversögn og leiðir til úrbóta á nýrri öld. Málþingið er haldið [...]

Heimsókn frá Noregi

Þriðjudagur 14. apríl 2015|

Hans Johan Sagrusten, starfsmaður norska biblíufélagsins, er þessa dagana í heimsókn á Íslandi. Í dag var Hans Johan á prestastefnu og fjallaði um rit Nýja testamentisins og rannsóknir á uppruna þeirra en hann er höfundur bókarinnar „Det store puslespillet“ sem kom nýlega [...]

Leiðinlegasta bók sem ég hef aldrei lesið

Sunnudagur 12. apríl 2015|

,,Ert’að lesa Biblíuna?! Veist’ekki hvað Biblían er leiðinleg?!” spurði menntskælingurinn jafnaldra sinn sem sat með opna Biblíu á bókasafni skólans og las. Aðspurður viðurkenndi spyrjandinn reyndar að hann hefði aldrei lesið í Biblíunni, sá sem las hvatti hann eindregið til að prófa [...]

Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði

Sunnudagur 12. apríl 2015|

Bíblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. Textar Bíblíunnar, ekki síst frásögur Nýja testamentisins, hafa mótað gildismat okkar í þúsund ár. Dæmisögur Jesú eru í senn einföld frásögn og djúp viska um kærleika og virðingu. Sagan [...]

Málstofa í dag um Ólaf Ólafsson kristniboða

Föstudagur 10. apríl 2015|

Málstofa um Ólaf Ólafsson, kristniboða Þriðjudaginn 21. apríl kl. 12:10 - 12:50 Í tilefni af 200 ára afmælisári Hins íslenska biblíufélags verður haldin málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson. Í ágúst á þessu ári eru 120 ár liðin frá fæðingu Ólafs en hann [...]

Ljósmyndasamkeppni Hins íslenska biblíufélags

Miðvikudagur 8. apríl 2015|

Ljósmyndasamkeppni Hins íslenska biblíufélags fór fram í lok mars. Þema keppninnar var Páskar. Berglind Guðmundsdóttir ljósmyndari var dómari keppninnar. Berglind útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum vorið 2012 en hefur unnið sem ljósmyndari síðan vorið 2013. Berglind hefur á sínum stutta ferli tekið að sér [...]

Daglegur biblíulestur

Mánudagur 30. mars 2015|

Hvernig daglegur biblíulestur mun breyta lífi þínu á fjóra vegu: Ef þú kafar reglulega til botns í Orði Guðs opnast þér glænýjar gáttir. eftir Neal Samudre Í öllum þessum skarkala nútímans getur reynst erfitt að láta daglegan biblíulestur ganga fyrir öllu öðru. [...]

Aðalfundur Biblíufélagsins!

Föstudagur 20. mars 2015|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju. Á fundinum frumflutti tónlistarmaðurinn Ívar Halldórsson lag sem hann samdi í tilefni afmælisári félagsins. Undirritaður var áframhaldandi samingur við Forlagið- JPV um útgáfu Biblíunnar til ársins 2017.

Fara efst