Frímerki á 200 ára afmælisári Biblíufélagsins, 2015
Í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins á Íslandi gefur Pósturinn út afmælisfrímerki 30. apríl. Oscar Bjarnason hannaði fallegt frímerki en hann er grafískur hönnuður. Í Frímerkjafréttum fyrir árið 2015 birtist eftirfarandi texti: Hið íslenska biblíufélag Biblíufélagið er elsta starfandi félag landsins, [...]
Biblía 21 aldar, málþing 28. apríl kl.13
Menning okkar hefur mótast í ríkum mæli af tungutaki, táknmyndum og boðskap Biblíunnar. Á sama tíma er biblíuþekkingu almennings mjög ábótavant, sérstaklega yngri kynslóða. Málþingið "Biblía 21 aldar" fjallar um þessa þversögn og leiðir til úrbóta á nýrri öld. Málþingið er haldið [...]
Heimsókn frá Noregi
Hans Johan Sagrusten, starfsmaður norska biblíufélagsins, er þessa dagana í heimsókn á Íslandi. Í dag var Hans Johan á prestastefnu og fjallaði um rit Nýja testamentisins og rannsóknir á uppruna þeirra en hann er höfundur bókarinnar „Det store puslespillet“ sem kom nýlega [...]
Leiðinlegasta bók sem ég hef aldrei lesið
,,Ert’að lesa Biblíuna?! Veist’ekki hvað Biblían er leiðinleg?!” spurði menntskælingurinn jafnaldra sinn sem sat með opna Biblíu á bókasafni skólans og las. Aðspurður viðurkenndi spyrjandinn reyndar að hann hefði aldrei lesið í Biblíunni, sá sem las hvatti hann eindregið til að prófa [...]
Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði
Bíblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. Textar Bíblíunnar, ekki síst frásögur Nýja testamentisins, hafa mótað gildismat okkar í þúsund ár. Dæmisögur Jesú eru í senn einföld frásögn og djúp viska um kærleika og virðingu. Sagan [...]
Málstofa í dag um Ólaf Ólafsson kristniboða
Málstofa um Ólaf Ólafsson, kristniboða Þriðjudaginn 21. apríl kl. 12:10 - 12:50 Í tilefni af 200 ára afmælisári Hins íslenska biblíufélags verður haldin málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson. Í ágúst á þessu ári eru 120 ár liðin frá fæðingu Ólafs en hann [...]
Spennandi málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson
Málstofa um Ólaf Ólafsson, kristniboða Þriðjudaginn 21. apríl kl. 12:10 - 12:50 Í tilefni af 200 ára afmælisári Hins íslenska biblíufélags verður haldin málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson. Í ágúst á þessu ári eru 120 ár liðin frá fæðingu Ólafs en hann [...]
Fágætt eintak af Gamla testamentinu varðveitt í Auðunarstofu á Hólum
Í Morgunblaðinu í gær, 8. apríl birtist áhugaverð grein um fágætt eintak af Gamla testamentinu á hebresku sem varðveitt er í Auðunarstofu á Hólum. Inn í það eru skrifaðar athugasemdir, þar af með hendi Guðbrands Þorlákssonar, sem var biskup á Hólum frá [...]
Ljósmyndasamkeppni Hins íslenska biblíufélags
Ljósmyndasamkeppni Hins íslenska biblíufélags fór fram í lok mars. Þema keppninnar var Páskar. Berglind Guðmundsdóttir ljósmyndari var dómari keppninnar. Berglind útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum vorið 2012 en hefur unnið sem ljósmyndari síðan vorið 2013. Berglind hefur á sínum stutta ferli tekið að sér [...]
„Að lesa var draumur sem ég hélt að aldrei myndi rætast”
Í lýðveldinu Kongó lýsir kona því hvernig biblíufræðsla hefur gefið henni nýtt sjálfstraust og von um betri framtíð. Alnertine er ekki viss um aldur sinn en hún heldur að hún sé um 40 ára gömul. Hún býr við mikla fátækt, hún á [...]
Daglegur biblíulestur
Hvernig daglegur biblíulestur mun breyta lífi þínu á fjóra vegu: Ef þú kafar reglulega til botns í Orði Guðs opnast þér glænýjar gáttir. eftir Neal Samudre Í öllum þessum skarkala nútímans getur reynst erfitt að láta daglegan biblíulestur ganga fyrir öllu öðru. [...]
Aðalfundur Biblíufélagsins!
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju. Á fundinum frumflutti tónlistarmaðurinn Ívar Halldórsson lag sem hann samdi í tilefni afmælisári félagsins. Undirritaður var áframhaldandi samingur við Forlagið- JPV um útgáfu Biblíunnar til ársins 2017.