Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Afmælishátíð í Svíþjóð

Sunnudagur 17. maí 2015|

Um næstu helgi fagnar sænska biblíufélagið 200 ára afmæli sínu í Uppsölum, en það var stofnað árið 1815. Markmið félagins er að stuðla að lestri Biblíunnar og að hún sé alltaf aðgengileg öllum. Þessa daga sem hátíðin stendur yfir er búist við [...]

Hjálp handa fórnarlömbum jarðskjálfta

Föstudagur 15. maí 2015|

Verkefni í Nepal: Brýn þörf á hagnýtri hjálp og sálgæslu. Alþjóðleg biblíuhjálp þýska biblíufélagsins sendir brýnt neyðarkall um fjárframlög til handa nepalska biblíufélaginu. Framlög munu koma kirkjunni þar í landi til góða og sjá því fólki sem orðið hefur fyrir jarðskjálftunum fyrir [...]

Afmælishátíð í Uppsölum

Þriðjudagur 12. maí 2015|

Nýlokið er nokkurra daga hátíðahöldum í Uppsölum þar sem haldið var upp á 200 ára afmæli sænska Biblíufélagsins með veglegri hátíðardagskrá. Uppsalir tóku á móti þátttakendum með sól og fallegu veðri. Sannarlega má segja að það hafi verið sól inni og sól [...]

B+ er komið út

Föstudagur 8. maí 2015|

Tímarit Biblíufélagsins B+ er  komið út. Tímaritið er mjög veglegt í tilefni afmælisársins. Fjöldi fólks lagði félaginu lið við greinaskrif. Blaðinu hefur nú þegar verið dreift til félagsmanna og mun dreifing til kirkna verða á næstu dögum. Biblíufélagið hvetur félagsmenn og velunnara [...]

Biblíublanda á bókasafni !

Þriðjudagur 5. maí 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins hefur Amtsbókasafnið á Akureyri sett upp sýningu á biblíum. Laugardaginn 16. maí verður boðið upp á dagskrá á safninu þar sem leiðsögn verður um sýninguna í boði safnsins. Einnig verður boðið upp á barnastund fyrir [...]

Vinir og vinkonur Jesú

Föstudagur 1. maí 2015|

LífsGæði eru samtök sem hjálpa fólki að finna og tileinka sér á öllum sviðum lífsins það jafnvægi sem fæst þegar einstaklingur lifir í sátt við Guð, sjálfan sig og aðra. Samtökin veita upplýsingar, aðstoð og stuðning í þessum tilgangi. Þau voru stofnuð [...]

Biblía 21. aldar

Þriðjudagur 28. apríl 2015|

Í dag var haldið áhugavert málþing í Þjóðminjasafni Íslands á vegum Biblíufélagsins sem bar yfirskriftina Biblía 21. aldar. Rúnar Vilhjálmsson, gjaldkeri stjórnar HÍB,  stjórnaði þinginu. Biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins, frú Agnes M. Sigurðardóttir, flutti ávarpsorð í upphafi þingsins. Jón Friðjónsson fjallaði [...]

Dagleg biblíuvers- frábært framtak!

Föstudagur 24. apríl 2015|

Dagleg biblíuvers eru netsíður sem hægt er að finna á öllum helstu samfélagsvefjum í dag: Facebook, Instagram, Twitter og Tumblr. Daglega birtast þar vers úr Biblíunni með mynd í bakgrunni. Hugmyndin á bak við Dagleg biblíuvers er komin frá Boga Benediktssyni, guðfræðinema [...]

Samlestur og samfélag um Biblíuna

Mánudagur 20. apríl 2015|

Hans Johan Sagrusten, starfsmaður norska biblíufélagsins, er þessa vikuna gestur Hins íslenska biblíufélags og hann svarar hér nokkrum spurningum. Hver er menntun þín og fyrri störf? „Ég er guðfræðingu að mennt og hef sérhæft mig í Nýja testamentisfræðum. Ég var prestur í [...]

Áhugavert málþing, „Biblía 21 aldar“ 28. apríl kl.13

Mánudagur 20. apríl 2015|

Menning okkar hefur mótast í ríkum mæli af tungutaki, táknmyndum og boðskap Biblíunnar. Á sama tíma er biblíuþekkingu almennings mjög ábótavant, sérstaklega yngri kynslóða. Málþingið "Biblía 21 aldar" fjallar um þessa þversögn og leiðir til úrbóta á nýrri öld. Málþingið er haldið í tilefni [...]

Biblían góð gjöf

Föstudagur 17. apríl 2015|

Hið íslenska Biblíufélag var stofnað 1815 og er því 200 ára. Ég er félagi í þessu góða félagi, og er stolt af því. Um leið og ég varð læs fékk ég Biblíuna að gjöf. Ég hafði verið í tímakennslu hjá séra Árelíusi [...]

Fara efst