Aðalfundur Biblíufélagsins!

2017-11-14T18:38:56+00:00Föstudagur 20. mars 2015|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju. Á fundinum frumflutti tónlistarmaðurinn Ívar Halldórsson lag sem hann samdi í tilefni afmælisári félagsins.

Undirritaður var áframhaldandi samingur við Forlagið- JPV um útgáfu Biblíunnar til ársins 2017.