Fréttir frá Sameinuðu biblíufélögunum (United Bible Societies)
Í Hebreabréfinu 4.12 segir að orð Guðs sé lifandi og kröftugt, og sú er raunin þegar horft er um öxl yfir dreifingarstarf Sameinuðu biblíufélaganna árið 2016. Milljónir manna til viðbótar geta gengið að Biblíunni fyrir tilstilli trúfasts og fórnfúss dreifingarstarfs sem á [...]
Egyptaland: Orð Guðs lætur nýtt vaxa
Kristnir menn í Egyptalandi eru í miklum minnihluta í landinu þar sem þeir mynda aðeins tíu af hundraði landsmanna. Þeir þurfa að leita eigin leiða til þess að iðka trú sína í samfélagi, sem mótað er af múslimskum sið. Þar skipar Biblían [...]
Orð Guðs hughreystir!
Félix Sanchez og eiginkona hans, Geraldina, heimsækja Hið kostaríska biblíufélag einn laugardag í mánuði ásamt blindum dætrum sínum. Tvær dætra þeirra eru blindar vegna arfgengs augnsjúkdóms. „Okkur fannst lengi mjög erfitt að sætta okkur við það,“ segir Geraldina. „Við fáum varla hjálp [...]
Fréttir frá Eistland: Orð Guðs haft hugfast
Hið eistneska biblíufélag veltir þeirri spurningu upp í starfi sínu, hvernig Biblían geti markað sér stefnu á tímum þar sem gömlu göturnar grotna niður og félagið eigrar um í rótleysi. Vikulegur útvarpsþáttur biblíufélagsins leggur mikilvægt lóð á vogarskálarnar í þeirri baráttu. Hér [...]
Þríeyki á bak við Biblíumaraþon fær okkur til þess að tala um Biblíuna
Þrír prestar hafa unnið saman að því að skrifa Biblíuhálfmaraþon. Hér sjást frá vinstri Allan Ibsen, Lasse Åbom og Ole Lundegaard. Hvernig býr maður sig undir lestur Biblíunnar? Í bókinni Hálfmaraþon, sem nýlega kom út á vegum bókaforlags Biblíufélagsins, hafa þrír prestar [...]
Trúin hefur verið rauður þráður í lífi rithöfundarins Mariu Helleberg
Þegar Maria Helleberg var átta ára að aldri fletti hún í fyrsta skiptið upp í Biblíunni. Hún fékk það heiðurshlutverk að lesa upphafs- og lokabæn í guðsþjónustu í sinni kirkju. Hún fann sterka löngun til að kynnast þessari merkilegu bók. „Þá rann [...]
Milljón Biblía trúboð á Kúbu: Það er kraftaverk!
Guð lætur til sín taka með sögulegum hætti þar sem Biblian hreyfir við fleiri mannssálum á Kúbu en eitt sinn þótti mögulegt. Nærri 240.000 eintök af Biblíunni voru afhent á Kúbu árið 2016! Aldrei áður hefur svo mörgum Biblíum verið dreift á [...]
Orð Guðs hefur áhrif – frá Biblíufélaginu í Bandaríkjunum
Samkvæmt fréttamiðlum hafa 83 af hundraði Bandaríkjamanna engin tengsl við Biblíuna. Biblíufélagið þar telur að siðferðisgildi og trúarkerfi sé í hættu vegna þess að sannleikur Biblíunnar er stundum ekki talinn skipta neinu máli. Þess vegna leitast Hið bandaríska biblíufélag við að gefa [...]
Ungir karlar nota Biblíuna meira en ungar konur
Í nýrri skýrslu, sem unnin er af KIFO, í samstarfi við Hið norska biblíufélag, hefur vísindamaðurinn Tore Witsø Rafoss greint það, hvernig Norðmenn nota Biblíuna og byggir það á fyrirliggjandi, megindlegum rannsóknum. Rannsóknin sýnir meðal annars að eldra fólkið les meira í [...]
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta
Eftirfarandi Davíðssálmur er einn af mínum uppáhaldsritningartextum í Biblíunni. Þessi sálmur er einn þekktasti texti Biblíunnar og hefur oft verið nefndur ,,perla trúarlegs kveðskapar“ . Sálmurinn er persónuleg trúarjátning þar sem myndmálið lýsir einstöku sambandi á milli manneskjunnar og Guðs. Traustið til [...]
Bierna Bientie hlýtur viðurkenningu konungs
Þann 18. maí síðastliðinn hlaut Bierna Leine Bientie, norskur prestur, viðurkenningu konungs fyrir framlag sitt til suðursamíska þjóðfélagsins. Bentie hefur þýtt og gefið út Markúsarguðspjall á suður-samísku ásamt Önnu Jacobsen. Það var gefið út af Hinu norska biblíufélagi árið 1993 og bar [...]
Ida Jessen og Hanne Bartholin hljóta verðlaun Biblíufélagsins í Danmörku 2017
Biblíusögur innihalda 29 frásögur úr Gamla testamentinu og Nýja testamentinu, en þær eru endursagðar af Idu Jessen og myndskreyttar af Hanne Bartholin. Biblíusögur fengu einstaklega góða ritdóma í fjölmiðlum, þegar þær komu út, og í Berlingske Tidende var tekið svo til orða, [...]