Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Egyptaland: Orð Guðs lætur nýtt vaxa

Mánudagur 17. júlí 2017|

Kristnir menn í Egyptalandi eru í miklum minnihluta í landinu þar sem þeir mynda aðeins tíu af hundraði landsmanna. Þeir þurfa að leita eigin leiða til þess að iðka trú sína í samfélagi, sem mótað er af múslimskum sið. Þar skipar Biblían [...]

Orð Guðs hughreystir!

Miðvikudagur 12. júlí 2017|

Félix  Sanchez og eiginkona hans, Geraldina, heimsækja Hið kostaríska biblíufélag einn laugardag í mánuði ásamt blindum dætrum sínum. Tvær dætra þeirra eru blindar vegna arfgengs augnsjúkdóms. „Okkur fannst lengi mjög erfitt að sætta okkur við það,“ segir Geraldina. „Við fáum varla hjálp [...]

Fréttir frá Eistland: Orð Guðs haft hugfast

Fimmtudagur 6. júlí 2017|

Hið eistneska biblíufélag veltir þeirri spurningu upp í starfi sínu, hvernig Biblían geti markað sér stefnu á tímum þar sem gömlu göturnar grotna niður og félagið eigrar um í rótleysi. Vikulegur útvarpsþáttur biblíufélagsins leggur mikilvægt lóð á vogarskálarnar í þeirri baráttu. Hér [...]

Ungir karlar nota Biblíuna meira en ungar konur

Mánudagur 12. júní 2017|

Í nýrri skýrslu, sem unnin er af KIFO, í samstarfi við Hið norska biblíufélag, hefur vísindamaðurinn Tore Witsø Rafoss greint það, hvernig Norðmenn nota Biblíuna og byggir það á fyrirliggjandi, megindlegum rannsóknum. Rannsóknin sýnir meðal annars að eldra fólkið les meira í [...]

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta

Þriðjudagur 6. júní 2017|

Eftirfarandi Davíðssálmur er einn af mínum uppáhaldsritningartextum í Biblíunni. Þessi sálmur er einn þekktasti texti Biblíunnar og hefur oft verið nefndur ,,perla trúarlegs kveðskapar“ .  Sálmurinn er persónuleg trúarjátning þar sem myndmálið lýsir einstöku sambandi á milli manneskjunnar og Guðs. Traustið til [...]

Bierna Bientie hlýtur viðurkenningu konungs

Þriðjudagur 30. maí 2017|

Þann 18. maí síðastliðinn hlaut Bierna Leine Bientie, norskur prestur, viðurkenningu konungs fyrir framlag sitt til suðursamíska þjóðfélagsins. Bentie hefur þýtt og gefið út Markúsarguðspjall á suður-samísku ásamt Önnu Jacobsen. Það var gefið út af Hinu norska biblíufélagi árið 1993 og bar [...]

Fara efst