Fyrsta heildstæða Biblían á súrinamskri javönsku
„Ég er 77 ára og þetta er í fyrsta skiptið sem ég eignast Biblíuna á mínu eigin tungumáli — það er góð tilfinning!“ Javanska er töluð af 75.000 manns í Súrinam, sem telst vera um 15% landsmanna. Afkomendur verkamanna á plantekrum og [...]
Orð Guðs færir fólki á átakasvæðum von
Nýleg skýrsla frá Sameinuðu biblíufélögunum sýnir að Orð Guð færir fólki á átakasvæðum víða um heim huggun, von og lækningu. Biblían flytur huggun Fleira fólk flyst búferlum í dag en nokkru sinni fyrr — fordæmalaus fjöldi upp á 65,6 milljónir manna [...]
Fundað í Tallinn
[Mynd: frá vinstri: Valdis Teraudkalns (Lettland), ónefndur fararstjóri, Anders Blaberg (Svíþjóð), Birgitte Stocklund Larsen (Danmörk), Vilhelmina Kalinauskiene (Litháen), Guðmundur Brynjólfsson (Ísland), Ingeborg Mongstad-Kvammen (Noregur), Markku Kotila (Finnland), Gunnar K. Nattestad (Færeyjar), Jan Bärenson (Eistland)]. Á dögunum hittust framkvæmdastjórar allra biblíufélaga [...]
Bókin bókanna: Hvers konar bókmenntir eiga Biblíunni skuld að gjalda?
MARILYNNE ROBINSON: Í hugmyndakerfi okkar og í listum er Biblían bæði fyrirmynd og viðfangsefni í mun víðtækari mæli en við getum eða munum nokkurn tíma geta gert okkur grein fyrir. Hvort heldur er meðvitað eða ómeðvitað. Bókmenntir geta í eðli sínu vísað [...]
MARY JONES OG BIBLÍAN HENNAR
Sagan um ungu stúlkuna sem sparaði í sex ár og gekk 40 kílómetra leið til þess að eignast Biblíu á sínu eigin tungumáli. Fyrir mörgum árum bjó lítil stúlka ásamt móður sinni í litlu, gráu steinhúsi í velskri sveit. Heimili hennar var [...]
Ritningin gerð aðgengileg sjón- og heyrnarskertum
Mikil áskorun Á heimsvísu er áætlað að um 70 milljónir heyrnarskertra manna noti táknmál sem sitt fyrsta tungumál, en það er einnig almennt kallað fingramál. En af hinum 400 einstöku táknmálum sem til eru geyma aðeins 10% þeirra einhvern hluta Ritningarinnar. Ekkert [...]
Nýtt fólk í stjórn
Nýverið urðu breytingar á stjórn Hins íslenska biblíufélags. Eins og áður hefur komið fram gengu þá úr stjórn: Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, Arnfríður Einarsdóttir dómari við Landsrétt og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. Eru þeim öllum færðar þakkir fyrir góð störf. Í stjórn í [...]
Þörfin er mikil
«Þá svöruðu þeir: „Hefjumst handa við að byggja.“ Síðan tóku þeir til við þetta góða verk» (Nehemía 2.18). Kynni Ann-Catherine Kvistad af Haítí hafa haft mikil áhrif á hana. Óskin um að fá Biblíur og bækur til afnota í skólanum ræður [...]
Kveðjustund
Á aðalfundi Hins íslenska Biblíufélags sem fram fór í gærkvöldi, 8. maí í Lindakirkju, voru tveir stjórnarmenn kvaddir. Arnfríður Einarsdóttir og Gunnlaugur A. Jónsson hafa þjónað félaginu í áraraðir og unnið því vel og dyggilega. Við fundarlok færði forseti félagsins Agnes Sigurðardóttir [...]
Jesús er ljós heimsins
Nú er málað yfir slagorð ÍSIS-hreyfingarinnar í Írak. Orðin „Jesús er ljós heimsins“ og „Guð er kærleikur“ blasa við okkur þegar við heimsækjum kristna bæinn Qaraqosh. Hvernig ætli það sé að snúa aftur til eyðilagðra bæja og heimila? Með þessa spurningu [...]
Að koma inn úr kuldanum
Að koma inn úr kuldanum Úti var nístingskuldi. Það var þannig kuldi sem seytlar í gegnum skósólana en hleypir samt roða í kinnarnar. Við mynduðum úrvalshóp kristinna manna sem safnaðist saman í þeirri almennu þrá að hjálpa hinum þjáðu að leita huggunar, [...]