Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Ýmsar bækur um Biblíuna

Laugardagur 2. ágúst 2014|

Félagið vill einnig vekja athygli á því að Skálholtsútgáfan gefur út ýmsar bækur sem gagnlegar eru til þess að fræðast um efni Biblíunnar. Benda má áhugasömum á eftirfarandi bækur:   Cantica – lofsöngvar Biblíunnar. Í þessari bók er að finna lofsöngva úr [...]

Ritningarvers sem oftast er flett upp í Biblíu- leitarvélum

Miðvikudagur 23. júlí 2014|

Í október síðastliðnum kynnti ,,Kristilega dagblaðið“ í Noregi stóra, alþjóðlega könnun um uppáhalds-ritningarversin. Könnunin var gerð á vefsíðunni Bible Gataway en þar var kannað hvaða ritningarvers fólk fletti oftast upp í Biblíu-leitarvél þeirra. Vinsælasta biblíuversið var ,,Litla Biblían“ ( Jóh. 3:16). ,,Því [...]

Biblíuþankar

Fimmtudagur 17. júlí 2014|

Orðskviðirnir 3:5 Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.   Þegar ég var yngri lærði ég að aðlagast nýjum aðstæðum margoft þar sem að foreldrar mínir voru kristniboðar. Börn sem hafa lifað utan upprunalandsins fyrir fullorðinsár sökum [...]

Biblíuþankar

Föstudagur 11. júlí 2014|

 „Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt okkur, að við skulum kallast Guðs börn. Og það erum við. Heimurinn þekkir okkur ekki vegna þess að hann þekkti hann ekki. Þið elskuðu, nú þegar erum við Guðs börn og það er enn þá ekki [...]

Biblíuþankar

Laugardagur 5. júlí 2014|

Fyrir mér er Biblían  andlegur fjársjóður, sem ég leita daglega í mér til blessunar. Hún er mér líka styrkur þegar þegar eitthvað bjátar á. Það segir í Nahúm  1:7 ,,Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar og hann þekkir þá sem treysta honum“. [...]

Biblíumatur

Föstudagur 4. júlí 2014|

Sr. Sigurður Árni Þórðarson er mikill áhugamaður um mat. Hann hefur haldið fjölda námskeiða um Biblíumat, föstur og hvernig matur tengist Biblíunni. Bíblían er matarmikil og máltíðir gegna mikilvægu hlutverki í hinni helgu bók. Þegar biblíufólk bauð til samsætis var vinátta einnig [...]

Færeyskur söngfugl leitar í viskubrunn Biblíunnar

Þriðjudagur 1. júlí 2014|

Hún hefur verið kölluð „frumkraftur Norðursins“ og vakið hrifningu gagnrýnenda um öll Norðurlönd. Þessa dagana kemur út splunkunýtt lag, You know me, frá færeysku söngkonunni Eyvöru, samið út frá biblíutexta.     Með tilkomu lagsins You know me styrkjast tengslin á milli Danmerkur, [...]

Biblíuþankar

Miðvikudagur 25. júní 2014|

Í sumar starfa ég í sumarbúðum KFUM og KFUK á Hólavatni. Þar kemur fjöldi barna til að taka þátt í því góða starfi sem þar er unnið.  Á hverjum morgni er fáninn hylltur, börnin fá að fræðast um Biblíuna og alla daga [...]

Biðjum fyrir kristnu flóttafólki í Írak!

Föstudagur 6. júní 2014|

Biðjum fyrir kristnu flóttafólki! Heimsbiblíuhjálp Hins þýska biblíufélags biður fólk að biðja fyrir kristnu fólki í Írak, sem flýr stjórnmálaástandið á sjálfsstjórnarsvæðinu Kúrdistan í norðurhluta landsins. Öðrum flóttamönnum er borgið í Jórdaníu. Framganga hryðjuverkahópsins „Íslamska ríkisins“ (IS) í Írak herðir enn frekar [...]

Þýðingarverkefni fyrir Biblíufélagið

Föstudagur 6. júní 2014|

Þorgils Hlynur Þorbergsson hefur tekið að sér verkefni fyrir Biblíufélagið. Um er að ræða þýðingarvinnu, að þýða fréttir frá erlendum Biblíufélögum en Þorgils hefur mikinn áhuga á tungumálum og talar auk íslensku, norræn tungumál, ensku, þýsku og dálitla hollensku. Á heimasíðu félagsins [...]

Fara efst