Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Kristsdagur í Hörpu

Þriðjudagur 30. september 2014|

Kristsdagur var haldinn í Hörpu laugardaginn 27. september. Hugmyndin að Kristsdegi vaknaði þegar nokkrum fulltrúum bænahóps sem hittist reglulega í Friðrikskapellu var boðið á Kristsdag í Sviss. Markmið undirbúningshópsins var að fá sem flestar kristnar kirkjudeildir til að taka þátt víðast af [...]

Biblíuþankar

Mánudagur 29. september 2014|

Uppáhaldsversið mitt í Biblíunni er í sálmi 37:5 ,Fel Drottni vegu þina og treyst Honum. Hann mun vel fyrir sjá"   Það er svo gott að geta lagt allt jafnt stórt sem smátt  í Drottins hendur. Hann bænheyrir mig á þann veg [...]

Kristsdagur í Hörpunni 27. sept. 2014

Mánudagur 22. september 2014|

Kristsdagurinn verður haldinn í Hörpu laugardaginn 27. september.  Þar mun Hið íslenska biblíufélag kynna starf félagsins og fólki gefst tækifæri til að skrá sig í félagið. Samkvæmt upplýsingum frá nefndinni sem hefur haldið utan um allan undirbúning að Kristdeginum er hugmyndin sú [...]

Biblíufélög styðja hjálparstarf á Gasa- svæðinu

Föstudagur 19. september 2014|

Óeirðirnar sem  hófust í júlí á Gasa-svæðinu hafa kostað um 2000 mannslíf. Biblíufélög víða um heim hafa stutt við það starf sem þar hefur verið unnið sleitulaust með kirkjum og kristnum hjálparsamtökum, til aðstoðar þeim sem hafa misst heimili sín. ,Aðstæðurnar hjá [...]

,,Nú get ég lesið Biblíuna mína“

Fimmtudagur 18. september 2014|

  Búrkina Fasó er í Vestur–Afríku.Stór hluti landsins er hitabeltisgresja og landið er 2-300 metrum yfir sjávarmáli. Búrkina Faso er eitt fátækasta land heims og þar er meira 70 % ólæsi. Biblíufélagið í landinu hefur opnað næstum 40 lestrarmiðstöðvar og árlega sækja um 1000 [...]

Lag um boðorðin tíu eftir Basim

Föstudagur 12. september 2014|

Á meðan ófriður ríkir í Miðausturlöndum semur Basim, sem er múslimi, nýtt lag um friðsamlega sambúð milli trúarhópa. Hann samdi lagið út frá boðorðunum tíu í Biblíunni. Basim er alinn upp í múslimskri fjölskyldu, fann innblástur í gyðinglegum texta og samdi lag [...]

„Engin bók jafnast á við Biblíuna“

Þriðjudagur 9. september 2014|

„Það ber vott um sjálfhverfu að prenta bara Biblíur fyrir sitt eigið land,“ sögðu fulltrúar annarra biblíufélaga við fulltrúa þess norska. Það var kveikjan að norskri útgáfu Biblíunnar í öðrum löndum,“ segir Georg Hille. Georg Hille, 92 ára, er þekktastur fyrir að [...]

Biblíuþankar

Þriðjudagur 19. ágúst 2014|

Davíðssálmur 8   Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Af munni barna og brjóstmylkinga hefur þú gert þér vígi til varnar gegn andstæðingum þínum, til að stöðva fjandmenn og hefnigjarna. Þegar [...]

Fara efst