Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Nýr framkvæmdastjóri biblíufélagsins í Danmörku!

Miðvikudagur 20. maí 2015|

Birgitte Stoklund Larsen hefur verið ráðin sem framkvæmdastóri danska biblíufélagsins og tekur hún við stöðunni þann 1. ágúst næstkomandi. Undanfarin sex ár hefur hún starfað í Grundtvig Akademiet og sem ritstjóri hjá Dansk Kirketidende. Áður var hún ritstjóri kristilegs dagblaðs í Danmörku. [...]

Biblíusýning á Akureyri!

Þriðjudagur 19. maí 2015|

Þessa dagana er sýning á Biblíum á Amtsbókasafninu á Akureyri þar sem hægt er að sjá meðal annars ljósprentað eintak af Guðbrandsbiblíu, Viðeyjarbiblíu ásamt Biblíum á ýmsum tungumálum. Á sýningunni má einnig sjá litaðar myndir sem leikskólabörn frá leikskóla KFUM og K, [...]

Heimsókn í Vinagarð, leikskóla KFUM og KFUK

Þriðjudagur 19. maí 2015|

Í byrjun apríl heimsótti framkvæmdastjóri Biblíufélagsins leikskóla KFUM og K, Vinagarð, við Holtaveg, til að þakka þeim börnum sem teiknuðu myndir við hátíðarvers sem valin voru í tilefni af 200 ára afmæli félagsins. Öll börnin fengu afhenta sína mynd á A3 plakati [...]

Konur sem yrkja í Biblíunni

Mánudagur 18. maí 2015|

Biblían segir frá alls konar fólki í alls konar aðstæðum, bæði hversdagslegum og ítrustu aðstæðum lífsins.  Ég heillast sérstaklega af frásögnum af konum í Biblíunni og finnst ég nánast hafa eignast vinkonur í þeim, svo mjög hef ég velt þeim fyrir mér [...]

Afmælishátíð í Svíþjóð

Sunnudagur 17. maí 2015|

Um næstu helgi fagnar sænska biblíufélagið 200 ára afmæli sínu í Uppsölum, en það var stofnað árið 1815. Markmið félagins er að stuðla að lestri Biblíunnar og að hún sé alltaf aðgengileg öllum. Þessa daga sem hátíðin stendur yfir er búist við [...]

Hjálp handa fórnarlömbum jarðskjálfta

Föstudagur 15. maí 2015|

Verkefni í Nepal: Brýn þörf á hagnýtri hjálp og sálgæslu. Alþjóðleg biblíuhjálp þýska biblíufélagsins sendir brýnt neyðarkall um fjárframlög til handa nepalska biblíufélaginu. Framlög munu koma kirkjunni þar í landi til góða og sjá því fólki sem orðið hefur fyrir jarðskjálftunum fyrir [...]

Afmælishátíð í Uppsölum

Þriðjudagur 12. maí 2015|

Nýlokið er nokkurra daga hátíðahöldum í Uppsölum þar sem haldið var upp á 200 ára afmæli sænska Biblíufélagsins með veglegri hátíðardagskrá. Uppsalir tóku á móti þátttakendum með sól og fallegu veðri. Sannarlega má segja að það hafi verið sól inni og sól [...]

B+ er komið út

Föstudagur 8. maí 2015|

Tímarit Biblíufélagsins B+ er  komið út. Tímaritið er mjög veglegt í tilefni afmælisársins. Fjöldi fólks lagði félaginu lið við greinaskrif. Blaðinu hefur nú þegar verið dreift til félagsmanna og mun dreifing til kirkna verða á næstu dögum. Biblíufélagið hvetur félagsmenn og velunnara [...]

Biblíublanda á bókasafni !

Þriðjudagur 5. maí 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins hefur Amtsbókasafnið á Akureyri sett upp sýningu á biblíum. Laugardaginn 16. maí verður boðið upp á dagskrá á safninu þar sem leiðsögn verður um sýninguna í boði safnsins. Einnig verður boðið upp á barnastund fyrir [...]

Vinir og vinkonur Jesú

Föstudagur 1. maí 2015|

LífsGæði eru samtök sem hjálpa fólki að finna og tileinka sér á öllum sviðum lífsins það jafnvægi sem fæst þegar einstaklingur lifir í sátt við Guð, sjálfan sig og aðra. Samtökin veita upplýsingar, aðstoð og stuðning í þessum tilgangi. Þau voru stofnuð [...]

Biblía 21. aldar

Þriðjudagur 28. apríl 2015|

Í dag var haldið áhugavert málþing í Þjóðminjasafni Íslands á vegum Biblíufélagsins sem bar yfirskriftina Biblía 21. aldar. Rúnar Vilhjálmsson, gjaldkeri stjórnar HÍB,  stjórnaði þinginu. Biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins, frú Agnes M. Sigurðardóttir, flutti ávarpsorð í upphafi þingsins. Jón Friðjónsson fjallaði [...]

Fara efst