Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Kosningaréttur kvenna á Íslandi 100 ára!

Föstudagur 19. júní 2015|

Á Kvennafrídaginn 24. október árið 1975 hljómaði lagið „Áfram stelpur“ yfir fjöldann á Lækjartorgi. Síðan þá hefur þetta lag oft verið sungið á  kvennadaginn 19. júní. Í dag fagna Íslendingar 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna en ný stjórnarskrá með ákvæði um að [...]

Angaelos skipaður biskup innan breska heimsveldisins

Miðvikudagur 17. júní 2015|

"Okkur er heiður að því að meðlimur í alþjóðaráði UBS, Angaelos biskup koptísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Bretlandi verður skipaður í þjónustu breska heimsveldisins af hennar hátign, Elísabetu drottningu. Angaelos biskupi, sem einnig þjónar innan Tengslaráðs kirkjunnar, verða veitt verðlaun fyrir þjónustu í þágu [...]

Fjölbreytt náttúrufegurð!

Mánudagur 15. júní 2015|

Það eru margar ferðirnar sem farnar eru með útlendinga sem vilja kynnast Íslandi. Fólkið er agndofa yfir fjölbreyttri náttúru sem landið býður upp á, fegurðinni í landslaginu og litadýrðinni. Ferðamennirnir tjá sig og minna okkur Íslendinga á að fara vel með landið [...]

Hver var Jesús?

Mánudagur 15. júní 2015|

Næstum því allt sem skrifað hefur verið um Jesú er skráð í guðspjöllin fjögur. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær Jesús fæddist en þeir sem hafa rannsakað guðspjöllin og samtíðarsögu Nýja testamentisins eru sammála um að Jesús hafi fæðst ekki síðar en [...]

Biblían er spennandi bók

Mánudagur 8. júní 2015|

Það er alltaf spennandi tilfinning að byrja á nýrri bók. Tilfinningin jafnast á við að nýr heimur sé að opnast með áður óþekktu fólki og umhverfi sem við höfum aldrei séð fyrr. Við byrjum á byrjuninni og smám saman kynnumst við lífi [...]

Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar

Fimmtudagur 4. júní 2015|

Úr vöndu er að ráða, nú þegar verkföll eru tekin að ógna lífi og heilsu fólks hér á landi. Samfélag okkar logar af reiði. Hún birtist daglega í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum alnetsins fær fólk að því er virðist stjórnlitla útrás fyrir [...]

Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar

Fimmtudagur 28. maí 2015|

Úr vöndu er að ráða, nú þegar verkföll eru tekin að ógna lífi og heilsu fólks hér á landi. Samfélag okkar logar af reiði. Hún birtist daglega í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum alnetsins fær fólk að því er virðist stjórnlitla útrás fyrir [...]

Biblían er spennandi bók

Laugardagur 23. maí 2015|

Það er alltaf spennandi tilfinning að byrja á nýrri bók.  Tilfinningin jafnast á við að nýr heimur sé að opnast með áður óþekktu fólki og umhverfi sem við höfum aldrei séð fyrr.  Við byrjum á byrjuninni og smám saman kynnumst við lífi [...]

Örfræðsla fyrir börn í Danmörku.

Miðvikudagur 20. maí 2015|

Sumarnámskeið Öll prófastdæmi Danmerkur bjóða nú upp á sumarnámskeið fyrir börn, einskonar „ör-fermingarfræðslu“. Um er að ræða námskeið fyrir börn í þriðja og fjórða bekk, þar sem þau læra um Guð, Biblíuna, kirkjuna og stóru spurningarnar um lífið. Þetta segir Gitte Ishøy, [...]

Fara efst