Kosningaréttur kvenna á Íslandi 100 ára!
Á Kvennafrídaginn 24. október árið 1975 hljómaði lagið „Áfram stelpur“ yfir fjöldann á Lækjartorgi. Síðan þá hefur þetta lag oft verið sungið á kvennadaginn 19. júní. Í dag fagna Íslendingar 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna en ný stjórnarskrá með ákvæði um að [...]
Angaelos skipaður biskup innan breska heimsveldisins
"Okkur er heiður að því að meðlimur í alþjóðaráði UBS, Angaelos biskup koptísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Bretlandi verður skipaður í þjónustu breska heimsveldisins af hennar hátign, Elísabetu drottningu. Angaelos biskupi, sem einnig þjónar innan Tengslaráðs kirkjunnar, verða veitt verðlaun fyrir þjónustu í þágu [...]
Fjölbreytt náttúrufegurð!
Það eru margar ferðirnar sem farnar eru með útlendinga sem vilja kynnast Íslandi. Fólkið er agndofa yfir fjölbreyttri náttúru sem landið býður upp á, fegurðinni í landslaginu og litadýrðinni. Ferðamennirnir tjá sig og minna okkur Íslendinga á að fara vel með landið [...]
Hver var Jesús?
Næstum því allt sem skrifað hefur verið um Jesú er skráð í guðspjöllin fjögur. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær Jesús fæddist en þeir sem hafa rannsakað guðspjöllin og samtíðarsögu Nýja testamentisins eru sammála um að Jesús hafi fæðst ekki síðar en [...]
Stafræn útgáfa af 150 ára afmælisriti Hins íslenska biblíufélags
Nú er hægt að lesa á netinu afmælisritið sem biblíufélagið gaf út árið 1965, á 150 ára afmæli félagsins. Á 150 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags var gefið út afmælisrit. Ólafur Ólafsson var ritstjóri afmælisritsins, skrifaði mikið sjálfur og safnaði efni til [...]
Af biblíulegum rótum Félags- málastofnunar Reykjavíkur
Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu, laugardaginn 6. júní sl. Kristin trú hefur mótað íslenska menningu og sögu í meira en þúsund ár. Þar hefur Biblían verið mikill áhrifavaldur. Nú um stundir eru hins vegar margir sem vilja sem minnst af þessum áhrifum [...]
Af biblíulegum rótum Félags- málastofnunar Reykjavíkur
Kristin trú hefur mótað íslenska menningu og sögu í meira en þúsund ár. Þar hefur Biblían verið mikill áhrifavaldur. Nú um stundir eru hins vegar margir sem vilja sem minnst af þessum áhrifum vita og tala um trúna alfarið sem einkamál og [...]
Biblían er spennandi bók
Það er alltaf spennandi tilfinning að byrja á nýrri bók. Tilfinningin jafnast á við að nýr heimur sé að opnast með áður óþekktu fólki og umhverfi sem við höfum aldrei séð fyrr. Við byrjum á byrjuninni og smám saman kynnumst við lífi [...]
Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar
Úr vöndu er að ráða, nú þegar verkföll eru tekin að ógna lífi og heilsu fólks hér á landi. Samfélag okkar logar af reiði. Hún birtist daglega í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum alnetsins fær fólk að því er virðist stjórnlitla útrás fyrir [...]
Sólin má ekki setjast yfir reiði ykkar
Úr vöndu er að ráða, nú þegar verkföll eru tekin að ógna lífi og heilsu fólks hér á landi. Samfélag okkar logar af reiði. Hún birtist daglega í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum alnetsins fær fólk að því er virðist stjórnlitla útrás fyrir [...]
Biblían er spennandi bók
Það er alltaf spennandi tilfinning að byrja á nýrri bók. Tilfinningin jafnast á við að nýr heimur sé að opnast með áður óþekktu fólki og umhverfi sem við höfum aldrei séð fyrr. Við byrjum á byrjuninni og smám saman kynnumst við lífi [...]
Örfræðsla fyrir börn í Danmörku.
Sumarnámskeið Öll prófastdæmi Danmerkur bjóða nú upp á sumarnámskeið fyrir börn, einskonar „ör-fermingarfræðslu“. Um er að ræða námskeið fyrir börn í þriðja og fjórða bekk, þar sem þau læra um Guð, Biblíuna, kirkjuna og stóru spurningarnar um lífið. Þetta segir Gitte Ishøy, [...]