Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblían okkar og framtíðin

Miðvikudagur 9. desember 2015|

Í gær var haldið málþing á vegum Biblíufélagsins í Háteigskirkju sem bar heitið Biblían okkar og framtíðin. Um 25 manns mættu. Á málþinginu voru flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi en hann fjallaði um efnið Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar Stefánsson, guðfræðingur [...]

Biblían — bráðlega á 3.000 tungumálum

Þriðjudagur 8. desember 2015|

Vinnan við þýðingu Biblíunnar á ný tungumál heldur sífellt áfram. Bráðum verða til eitt eða fleiri rit í Biblíunni á þrjú þúsund mismunandi tungumálum. Samkvæmt tölfræðinni frá október 2015 sést að í það minnsta eitt af ritum Biblíunnar hefur verið þýtt á [...]

Biblían og framtíðin

Miðvikudagur 2. desember 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju (Setrinu, 1. hæð), þriðjudaginn 8. desember kl. 16 undir yfirskriftinni Biblían okkar og framtíðin Á málþinginu verða flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi: Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar [...]

SAT-7, kristileg gervihnattasjónvarpsstöð

Þriðjudagur 1. desember 2015|

Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) er landssamtök kristniboðshópa, félaga og einstaklinga sem vinna að kristniboði og hjálparstarfi víða um heim. Starfssvæði SÍK er aðallega í Afríkulöndunum Eþíópíu og Keníu og einnig í Japan en í þessum löndum starfa íslenskir kristniboðar. SÍK styður einnig [...]

Aðventan gengin í garð

Þriðjudagur 1. desember 2015|

Allslaust barn Nýfætt blessað barnið sefur, bjart á svip og hvílir rótt. Ljós í myrkri líf þess gefur, líkn og gleði helga nótt. Bljúgir hirðar fjár það fregna fyrir englasöng og boð Guð sé orðinn allra vegna allslaust barn í reifa voð [...]

Vinir Biblíufélagsins í heimsókn frá Noregi

Þriðjudagur 1. desember 2015|

Ingeborg Mongstad- Kvammen, framkvæmdastjóri norska Biblíufélagsins og Anne Catherine Kvistad,  fjármálastjóri komu í heimsókn til Íslands dagana  1.- 14 nóvember síðastliðinn. Norska Biblíufélagið ásamt Biblíufélögum hinna Norðurlandanna styður fjárhagslega við starf Hins íslenska biblíufélags vegna afmælisársins og einnig með fræðslu, námskeiðshaldi og [...]

Friðarhöfðinginn

Þriðjudagur 1. desember 2015|

12 hátíðarvers voru valin í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og börn úr leikskóla KFUM og KFUK, Vinagarði myndskreyttu ritningartextana. Friðarhöfðinginn Sú þjóð, sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna skín ljós. [...]

Biblían okkar og framtíðin

Mánudagur 30. nóvember 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju (Setrinu, 1. hæð), þriðjudaginn 8. desember kl. 16 undir yfirskriftinni Biblían okkar og framtíðin Á málþinginu verða flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi: Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar [...]

Ný bók eftir séra Sigurð Ægisson um Biblíuútgáfur

Miðvikudagur 25. nóvember 2015|

Um höfundinn: Sigurður Ægisson er guðfræðingur og þjóðfræðingur að mennt. Í bók sinni Íslenska Biblían- ágrip rúmlega fjögurra alda sögu- rekur hann sögu íslenskra biblíuþýðinga. Árið 1584 birtist Heilög ritning í fyrsta skipti öll í íslenskri þýðingu og urðu landsmenn þar með [...]

Ævintýrið um Jesú

Þriðjudagur 24. nóvember 2015|

Biblían er merk bók, þar sigrar hið góða það illa. Kristnir menn telja hana benda á Jesú Krist frá upphafi til enda. Hann hafi tekið þátt í sköpuninni með föðurnum á himnum og sé sá messías sem gyðingar bíða eftir. Jesús hafi [...]

Fara efst