„Hvernig líður þér?“
Jack Newman, starfsmaður ameríska biblíufélagsins skrifar: Hvernig líður þér? Þetta er einföld spurning og í reynd fremur óræð. En ég stend mig að því að bera þessa spurningu upp við nánast alla sem ég rekst á í dagsins önn — hvort sem [...]
Það veitir öryggi að hafa Biblíuna nálæga
Nana Wad er pistlahöfundur og skrifar í dagblöð og tímarit í Danmörku. Hún er ein þeirra sem hafa lagt til efni í bókina „Daglegt brauð“ sem gefið er út af forlagi Biblíufélagsins í Danmörku. „Mér finnst það veita mér öryggi að hafa [...]
Aðalfundur HÍB
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn 25. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Kveðja Stjórn Hins íslenska biblíufélags
Biblían – sístæður sannleikur
Ég á svolítið af Biblíum. Þær eru á hinum og þessum tungumálum, sum skil ég ekki einu sinni. Faðir minn hóf að safna Biblíum á erlendum málum fyrir einhverjum áratugum. Hann gaf mér svo safnið. Ég hef svo aukið við það smátt [...]
Biblían er þýdd á nýtt tungumál í hverri viku.
Á árinu 2015 var lokið við þýðingu á Biblíunnar á 50 ný tungumál. Ellefu þjóðabrot fengu í fyrsta sinn Biblíuna í heild sinni þýdda á sitt móðurmál. Þrátt fyrir þetta er enn um hálfur milljarður manna sem hefur ekki aðgang að Biblíunni [...]
Þökk sé þeim sem gaf okkur Biblíur!
„Aðstæðurnar í dag eru allt aðrar en þær fyrir 25 árum, segir grísk-kaþólski presturinn, Roman Kravchick. Nú hefur Biblíufélagið í Úkraínu afhent grísk-kaþólsku dómkirkjunni i borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu þar sem Roman starfar Biblíur til þess að nota í barna- og [...]
,,Ég hlakka til þess dags þegar ég get afhent öllum eins margar Biblíur og þá langar í“
Raiza Rubio Roche (30 ára) er starfsmaður Biblíufélagsins í Havana. Árið 2014 hafði hún starfað fyrir kirkjuráðið í tíu ár, þar af tvö síðustu árin fyrir Biblíufélagið. „Sjálf fékk ég fyrstu Biblíuna mína þegar ég var 11 ára. Fyrstu Biblíuna mína á [...]
Pétur- lærisveinn Jesú
Pétur er frægasti lærisveinn Jesú. Matteusarguðspjall 16.17-19: Þá segir Jesús við við hann: „Sæll ert þú, Símon Jónasson! Enginn maður hefur opinberað þér þetta heldur faðir minn í himninum. Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun [...]
Hvers virði er Biblían mér?
Eins og margir vita er Biblían safn margra rita sem tekin hafa verið saman í eitt stórt rit, Biblíuna. Biblían hefur með margvíslegu móti talað til okkar manna í gegnum aldirnar og hefur verið mönnum athvarf og skjól í amstri daglegs lífs. [...]
Almennt er talið að Shlomo Moussaieff hafi átt stærsta einkasafn í heimi á sviði biblíulegra fornmuna.
Grein eftir dr.Gunnlaug A. Jónsson prófessor, sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 26. mars 2016 „Eins og demantarnir sem hann seldi var Shlomo frábær maður. Hann var mikill mannþekkjari og var afar minningur, kunni m.a. stóra hluta lögmálsins utanbókar.“ Þessi voru ummæli Veru [...]
Megi páskasólin verma þig
Prédikun biskups Íslands frú Agnesar M. Sigurðardóttur, flutt á páskadag, 27. mars í Dómkirkjunni í Reykjavík Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Gleðilega páska. Gleðilega hátíð. Í dag fögnum við og minnumst upprisu [...]
Gleðilega Páska!
Markúsarguðspjall 16:1-7 Hann er upp risinn Þá er hvíldardagurinn var liðinn keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. Þær sögðu [...]