Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Kærleiki Guðs á blaðsíðum Biblíunnar

Mánudagur 11. júlí 2016|

Stúlka nokkur, sem ólst upp í í fjölskyldu sem ekki var kristin, sigraðist á myrkrinu fyrir tistilli Orðs Guðs Í Vestur-Afríku opinberaði hin unga Aholou kærleika Guðs á blaðsíðum Biblíunnar. Jafnvel á heiðskírum degi nær sólarljósið varla að smjúga inn í skítugan [...]

Biblían; Ómetanlegur fjársjóður!

Mánudagur 27. júní 2016|

Norsk kona vatt sér upp að mér í Dómkirkjunni í Osló og spurði hvort ég væri íslensk. Hún sagði síðan: „Mikið voruð þið heppin að fá Biblíuna í heild sinni þýdda á íslensku þegar árið 1584. Við hér í Noregi fengum okkar [...]

Jónsmessa 24. júní

Fimmtudagur 23. júní 2016|

Jónsmessa hefur ekki verið mikil hátíð á Íslandi en á Norðurlöndunum er kveikt í brennum, fagnað, dansað og sungið.  Ekki vita þó allir um uppruna þessarar hátíðar. Dagurinn er helgaður Jóhannesi skírara en Rómarkirkjan á fyrstu öld ákvað að það yrði haldið [...]

Hið færeyska biblíufélag tekið inn í Sameinuðu biblíufélögin (United Bible Societies)

Miðvikudagur 15. júní 2016|

Það var hátíðardagur, þegar Hið færeyska biblíufélag var tekið inn sem sjálfstæður meðlimur Sameinuðu biblíufélaganna. Inntakan varð að raunveruleika fyrr í maímánuði í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, þar sem Sameinuðu biblíufélögin héldu aðalfund sinn. Bergur Debes Joensen, formaður hins færeyska biblíufélags, varð himinlifandi, [...]

„Mér þykir vænt um Biblíuna“

Mánudagur 6. júní 2016|

Biblían er trúarrit kristinna manna og þeirra á meðal er hún gjarnan nefnd orð Guðs. Það vilja margir skilja þannig, að Biblían sé öll heilagur sannleikur og í henni verði menn annaðhvort að trúa öllu eða engu. Oft gleymist að Biblían er [...]

Anne Lise Marstrand-Jørgensen hlýtur verðlaun Biblíufélagsins í Danmörku 2016

Fimmtudagur 2. júní 2016|

Anne Lise Marstrand-Jørgensen hlýtur verðlaun Hins danska biblíufélags fyrir skáldsöguna Drottningin af Saba og Salómon konungur — efnismikla og ríkulega skáldsögu, þar sem frásaga Gamla testamentisins er samtímis endurrituð og endursögð. Anne Lise Marstrand-Jørgensen hefur rækilega rannsakað bæði Gamla testamentið og hina [...]

Biblíumaraþon í Osló

Þriðjudagur 31. maí 2016|

Vegleg afmælishátíð vegna 200 ára afmælis norska biblíufélagsins fór fram í Osló dagana 26.-29. maí sl. Þema hátíðarinnar var "Biblía fyrir alla". Í tilefni af afmælinu var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, meðal annars biblíumaraþon í garði Dómkirkjunnar í Osló, en hún [...]

Tímalínan, nýtt fræðsluefni frá Verbum forlaginu

Mánudagur 30. maí 2016|

Framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildur Ásgeirsdóttir er þessa dagana í heimsókn hjá norska biblíufélaginu. Í dag fékk hún að kynna sér nýjustu útgáfur Verbum forlagsins. "Tímalínan" er fræðsluefni fyrir börn en Verbum forlagið leggur mikla áherslu á Biblíufræðslu fyrir börn. "Tímalínan" er [...]

Afmælishátíð biblíufélagsins í Noregi

Fimmtudagur 26. maí 2016|

200 ára afmælishátíð norska biblíufélagsins hófst í dag með hátíðlegri dagskrá í Dómkirkjunni i Oslo. Þar var meðal annars flutt verk sem samið hefur verið í tilefni afmælisins um spámanninn Elía. Var þar bæði leiklestur og tónlistarflutningur. "Í stormi og kyrrð, frásögur [...]

Fara efst