Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblían, bók bókanna

Þriðjudagur 31. janúar 2017|

"Við Íslendingar leiðum hugann of sjaldan að því, held ég, að þessi magnaða bók hefur ekki aðeins verið þjóðinni huggun, áminning og leiðsögn í rangölum lífsins. Hún er líka ein helsta skýringin a því að þetta tungumál okkar skuli hafa haldið velli" [...]

B+ fréttablað HÍB er komið út!

Laugardagur 28. janúar 2017|

Fréttablað Biblíufélagsins, B+ er komið út og hefur verið dreift í allar kirkjur og sent til félagsfólks. Einnig er hægt að sjá blaðið hér á heimasíðu félagsins. Biblíudaginn ber upp á sunnudaginn 19. febrúar 2017 en þá verður útvarpað guðsþjónustu frá Vídalínskirkju. [...]

Hvaða Biblíu notaði Trump við embættistökuna?

Mánudagur 23. janúar 2017|

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, notaði tvær Biblíur til að sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna í innsetningarathöfn sinni síðastliðinn föstudag. Auk Biblíu Abrahams Lincolns notaði hann Biblíu sem móðir hans gaf honum í æsku. Báðar bækurnar eiga sína sögu og önnur þeirra hefur [...]

Fræðslumánuður í Seljakirkju

Föstudagur 20. janúar 2017|

Í febrúar verður boðið upp á skemmtilega dagskrá í Seljakirkju. Fjölbreyttar fræðslusamverur um áhugaverð efni en meðal annars verður haldið námskeið um Biblíuna dagana 15. og 22. febrúar. Sunnudaginn 26. febrúar verður fræðslusamvera um áhrifasögu Saltarans. Það er ekki nauðsynlegt að skrá [...]

Lifi lífið!

Sunnudagur 15. janúar 2017|

Hin lítt spennandi en þó mikilvægu spor Jesú Krists upp að krossinum, eru leiðin til lífsins. Pyntingartólinu sem varð að sigurtákni, kjarna og kórónu kærleikans og lífsins. Ég trúi því að sjálfur almáttugur friðarins Guð, skapari himins og jarðar og allra manna [...]

Biblíutölfræði fyrir árið 2016

Föstudagur 13. janúar 2017|

Hnattsamtökin Wycliffe hafa nýlega opinberað biblíutölfræðina fyrir árið 2016. Hún sýnir töluverða aukningu á fjölda tungumála sem Biblían, að hluta til eða í heild, hefur verið þýdd á. Af þeim 7097 tungumálum sem töluð eru í heiminum í dag, hefur í það [...]

Nýtt líf fyrir farandverkamenn í Kúvæt

Fimmtudagur 12. janúar 2017|

Nýja testamentum og Biblíum dreift á meðal farandverkamanna Farandverkemenn í Kúvæt búa við mjög erfiðar aðstæður og Arabíska Biblíufélagið lítur á það sem lykilþátt í þjónustu sinni að flytja kristnum farandverkamönnum huggun og leiðsögn úr Orði Guðs. Nýlega tóku 60 farandverkamenn á [...]

Mikil hátíð í Ástralíu

Þriðjudagur 10. janúar 2017|

200 árum fagnað Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli sínu á þessu ári og verður mikið um hátíðahöld. Hægt er að kynna sér viðburði afmælisársins hér https://www.biblesociety.org.au/?utm_source=ETCS&utm_campaign=M0017&utm_medium=email Ástralska biblíufélagið Félagið er elsta starfandi félag í Ástralíu. Það hefur alla tíð verið í [...]

Ástralska biblíufélagið 200 ára

Mánudagur 9. janúar 2017|

Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli sínu á þessu ári. Félagið er elsta starfandi félag í Ástralíu. Það hefur alla tíð verið í nánum tengslum við forystu þjóðarinnar, þar á meðal ríkisstjóra, leiðtoga í viðskiptalífinu og presta sem hafa verið þátttakendur í [...]

Þróttmikið biblíustarf í Ástralíu

Mánudagur 9. janúar 2017|

Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli á þessu ári. Ástralska biblíufélagið http://www.biblesociety.org.au/   fagnar 200 ára afmæli á þessu ári. Félagið var stofnað í Sydney í New South Wales þann 7. mars 1817. Hátíðarsamkoma verður haldin í Hillsong-kirkjunni Sydney sunnudaginn 5. mars [...]

Ný rannsókn í Bandaríkjunum.

Fimmtudagur 5. janúar 2017|

Fimmtíu og þrjú prósent Bandaríkjamanna hafa trú á því að starf stjórnmálamanna yrði áhrifaríkara ef þeir læsu reglulega í Biblíunni, samkvæmt rannsókn bandaríska biblíufélagsins og Barna Group í skýrslunni „State of the Bible 2016“. Rannsóknin gefur einnig til kynna að fimmtíu og [...]

Fara efst