Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíusögur færa næstu kynslóð kristindóminn

Fimmtudagur 20. apríl 2017|

Knud Jacobsen hefur sagt biblíusögur í rösklega 20 ár og nú hefur hann einnig hjálpað kennurunum í Framhaldsskólanum í Drottningarlundi að koma á biblíusögutímum. Knud Jacobsen man það glöggt, hvar Adam og Eva földu sig fyrir Guði. Í skrautjurtabeðinu í garðinum heima [...]

Hvað segir Biblían um elli?

Miðvikudagur 19. apríl 2017|

Orðið „ellibyrði“ væri óhugsandi í Biblíunni, þar sem ellin ætti frekar samleið með vaxandi lífsvisku en líkamlegum hrumleika. Mogens Møller guðfræðingur greinir frá því, hvar hægt er að lesa um elli í Biblíunni. Litið er með heldur öðrum hætti á elli í [...]

Davíðssálmarnir eru lítil biblía í Biblíunni

Miðvikudagur 5. apríl 2017|

„Hvar finnur maður fegurri orð í gleði og dýpri orð í sorg en í Davíðssálmunum?“ Þannig spurði Lúther svo lystilega, og enn sem fyrr má finna í Davíðssálmunum ríka uppsprettu hinna miklu tilfinninga.  Birgitte Stoklund Larsen framkvæmdastjóri danska biblíufélagsins skrifar um Davíðssálmana, [...]

„Sá dagur rennur upp, er héðan burt ég fer“

Miðvikudagur 8. mars 2017|

Cai Frimodt-Møller, fyrrum stjórnarformaður Hins danska biblíufélags, er í dag talsmaður þess, að fólk geti arfleitt Biblíufélagið að eigum sínum og vill gjarnan vekja athygli á því. Hugsunin um dauðann er yfirlækninum og fyrrum stjórnarformanni Hins danska biblíufélags, Cai Frimodt-Møller ekki framandi.  [...]

Frétt frá Danmörku: Þjóðkirkjuprestar á námskeiði í biblíutengdri sálgæslu

Fimmtudagur 2. mars 2017|

23 þjóðkirkjuprestar í Danmörku sækja nú fyrsta námskeiðið í „biblíutengri sálgæslu — úrvinnslu áfalla“. Mikill áhugi er á þessari aðferð, skrifar alþjóðlegur yfirmaður Hins danska biblíufélags, Synne Garff, sem sjálf kenndi á námskeiðinu. „Biblían situr í fyrirrúmi. Aðferðin er öðruvísi, tekur að [...]

Ráðstefna um biblíuþýðingar fyrir Inúíta

Þriðjudagur 14. febrúar 2017|

Um síðustu mánaðamót hélt Kanadíska biblíufélagið fyrstu ráðstefnuna sem haldin hefur verið um biblíuþýðingar á mál Inúíta. Inúítar Inúítar búa á óblíðu landsvæði norðurheimskautsins, á norðurströnd Norður-Ameríku, allt frá Alaska til Grænlands. Þótt þeir séu sögulega einn og sami  þjóðflokkur og málhópur [...]

Biblíufræðsla fyrir unglinga

Laugardagur 11. febrúar 2017|

Ert þú 13-15 ára? Vilt þú fræðast um Biblíuna í skemmtilegum félagsskap? Samvera fyrir unglinga (13-15 ára) verður haldin í Seljakirkju, sunnudaginn 12. febrúar kl. 17-18:30. Boðið verður upp fjölbreytta dagskrá. Umsjón með stundinni hafa æskulýðsleiðtogar Fella- og Hólakirkju og Seljakirkju ásamt [...]

Biblíufræðsla fyrir unglinga

Laugardagur 11. febrúar 2017|

Ert þú 13-15 ára? Vilt þú fræðast um Biblíuna í skemmtilegum félagsskap? Samvera fyrir unglinga (13-15 ára) verður haldin í Seljakirkju, sunnudaginn 12. febrúar kl. 17-18:30. Boðið verður upp fjölbreytta dagskrá. Umsjón með stundinni hafa æskulýðsleiðtogar Fella- og Hólakirkju og Seljakirkju auk [...]

Biblíudagurinn 19. febrúar 2017

Föstudagur 10. febrúar 2017|

Biblíudaginn ber upp á sunnudaginn 19. febrúar 2017 en þá verður útvarpað guðsþjónustu frá Vídalínskirkju. Forsetafrúin Eliza Reid mun flytja hugleiðingu en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri HÍB mun flytja stutt ávarp.Á Biblíudaginn er hefð fyrir því að allar kirkjur [...]

Undraverð umbreyting

Fimmtudagur 9. febrúar 2017|

Hann var morðingi og var meðlimur hryðjuverkahóps. Hann var ekki talinn vera líklegur til að skilja innihald kærleika og samúðar. Hann framdi morð og tók þátt í stríði og miskunnarlausum hryðjuverkum. En dag nokkurn kynntist hann fámennum, kristnum hóp, sem þrátt fyrir [...]

Ný útgáfa af Nýja testamentinu í Malaví!

Sunnudagur 5. febrúar 2017|

Í Malaví hefur ein og hálf miljón manna tungumálið Elhomwe að móðurmáli. Á dögunum var Nýja testamentið gefið út á Elhomwe og var mikil gleði meðal kristinna einstaklinga sem tala það tungumál. Áður en þessi nýja útgáfa kom út hefur kristið fólk [...]

Biblíudagurinn 2017

Miðvikudagur 1. febrúar 2017|

Biblíudagurinn er alltaf haldinn hátíðlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem að þessu sinni er 19. febrúar 2017. Á þessum degi þökkum við fyrir að við eigum Biblíuna á okkar eigin tungumáli og um leið erum við hvött til að að lesa og [...]

Fara efst