Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblían öll á heilu ári

Föstudagur 29. nóvember 2019|

Hið íslenska biblíufélag lét útbúa lestrarskrá árið 2015 fyrir þá sem hafa áhuga og vilja til að lesa alla Biblíuna á einu ári. Gera má ráð fyrir að lestur hvers dags taki 15–20 mínútur. Hægt er að nálgast lestrarskrána til útprentunar með [...]

Biibal 2019 kynnt almenningi á ári frummálanna

Fimmtudagur 5. september 2019|

Í samstarfi við Samíska háskólann (Sámi allaskuvla) fögnuðu biblíufélögin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi nýju, samísku biblíuþýðingunni í Kautokeino helgina 23.-25. ágúst. Auk mismunandi fræðslustunda um biblíulestur, tungumál og málvísindi samanstóð dagskráin af lestri biblíutexta, söng, tónlist, fyrirlestrum og hátíðarguðsþjónustu. Sú norður-samíska [...]

Biblían leiðbeinir til trúar

Mánudagur 19. ágúst 2019|

Sá sem bindur sig við jörðina að fullu segir eitthvað á þessa leið: „Það að sjá er að trúa, það að trúa er að sjá.“ Þetta er villa. Trúin tekur við Guðs einfalda orði. Sá trúaði gerir slíkt hið sama. Hann trúir [...]

Nýr möguleiki!

Laugardagur 25. maí 2019|

Það er afskaplega skemmtilegt að segja frá því að nú höfum við bætt inn nýjum möguleika hér á heimasíðuna. Þar er um að ræða fræðslu um ritningarnar og er hana að finna hér: https://biblian.is/fraedsla/  Sem vitur byggingameistari hef ég lagt grundvöll eftir [...]

Fréttir af aðalfundi

Laugardagur 27. apríl 2019|

Í gær, 26. apríl, var aðalfundur HÍB haldinn í Neskirkju. Fundurinn fór vel fram, boðið var upp á dýrindis súpu og ljómandi gott brauð og að sjálfsögðu kaffi. Helstu fréttir af fundinum eru þær að úr stjórn gengu þeir Guðni Einarsson og [...]

Dagar mannsins

Sunnudagur 3. mars 2019|

Í 103. Davíðssálmi stendur skrifað: Dagar mannsins eru sem grasið, hann blómgast sem blómið á mörkinni, þegar vindur blæs á hann er hann horfinn og staður hans þekkir hann ekki framar. (Sl 103:15-16) Þannig er lífshlaupið í hnotskurn að mati þess sem [...]

Biblíudagurinn

Föstudagur 22. febrúar 2019|

  Á sunnudaginn, 24. febrúar n.k., er Biblíudagurinn. Dagur sem helgaður er hinni helgu bók. Dagur tekinn frá fyrir Biblíuna. Til hvers? Kann einhver að spyrja. Sú spurning er í raun ofur eðlileg. En ekki kannski á þeim forsendum sem okkur koma [...]

Fara efst