Bakhjarlar og félagsgjöld
Á næstu dögum munu greiðsluseðlar fyrir félagsgjald í Biblíufélaginu birtast í heimabönkum félagsfólks. Félagsgjaldið er 3.000 krónur á ári og er eindagi 1. september. Hægt er að óska eftir því að árgjaldið sé gjaldfært af greiðslukorti með því að fara á https://biblian.is/felagsgjald/ [...]
Er villa í dönsku samtímabiblíunni?
Það hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar verður velt upp. Birgitte Stocklund [...]
Átak Biblíufélagsins í Bandaríkjunum
Markmið með átakinu er að deila Orði Guðs með fólki sem ekki tala þau tungumál sem eru ráðandi í þeim löndunum sem þau tilheyra. Ameríska biblíufélagið hefur fram til þessa og með stuðning félagsfólks stutt við 2.784 þýðingarverkefni, en fjöldi tungumála sem [...]
Á ég ekki að heiðra móður mína og föður lengur?
Nú í ár hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar verður velt upp. [...]
Ný dönsk biblíuútgáfa hefur vakið upp spurningar
Nú í vetur hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu samtímabiblíunnar verður velt upp. Við [...]
Ánægjulegur aðalfundur
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Lindakirkju fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir verkefni liðins starfsárs. Mikil ánægja ríkti á fundinum, enda unnið að mörgum spennandi verkefnum á liðnu ári og mörg fleiri verkefni í deiglunni. Séra Grétar [...]
Skýrsla stjórnar Hins íslenska Biblíufélags 2019-2020
Aðalfundur 2019 Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags var haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2019 kl. 12.00 í Neskirkju. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir var kosin fundarstjóri en sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir ritari fundar. Á aðalfundi luku Rúnar Vilhjálmsson og Guðni Einarsson stjórnarstörfum sínum eftir margra ára [...]
Áhugaverð og vönduð umfjöllun um nýja danska biblíuþýðingu
Í Morgunblaðinu 6. maí má finna vandaða og gagnlega fréttaskýringu á deilum í Danmörku um nýja Biblíuþýðingu sem kom út á þessu ári. Danska biblíufélagið hefur á undanförnum vikum þurft að leiðrétta fjölmargar rangfærslur í fjölmiðlum um allan heim vegna þýðingarinnar og [...]
Nýjar biblíuþýðingar fyrir 1,7 milljarð einstaklinga á síðustu 5 árum
Biblíufélög sem starfa innan Sameinuðu biblíufélaganna hafa lokið þýðingum á Biblíunni fyrir meira en fimmtung mannkyns á síðustu fimm árum. Alls hefur þýðingum á 270 tungumál verið lokið síðan 2015, en þessi tungumál eru notuð af 1,7 milljörðum einstaklinga. Á síðasta ári [...]
Aðalfundur Biblíufélagsins
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Lindakirkju fimmtudaginn 28. maí n.k. klukkan 16:30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags Hægt verður að taka þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði. Þau sem þess óska þurfa að senda beiðni um [...]
Ljúkum lestri Davíðssálma – Páskasöfnun Biblíufélagsins
Páskasöfnun Biblíufélagsins miðar að því að safna fyrir hljóðritun Davíðssálmanna. Þegar hefur rausnarleg gjöf Hallgrímskirkju í minningu Dr. Sigurðar Pálssonar skilað okkur langt. En nú vantar herslumuninn! Hver Sálmur kostar um 4900 krónur í hljóðritun og frágangi. Hvaða sálm myndir þú greiða [...]
Kynningarmyndband fyrir Biblíufélagið
Biblíufélagið hefur útbúið kynningarmyndband um framtíðarsýn félagsins og kynningu á Bakhjörlum Biblíufélagsins.