Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Skemmtilegur leikur á facebook!

Fimmtudagur 11. desember 2014|

Biblíufélagið ætlar að gefa nokkra miða á kvikmyndina Exodus: Gods and Kings sem frumsýnd verður í Háskólabíói á morgun. Það eina sem facebook vinir þurfa að gera til að komast í pottinn er að líka við síðuna á facebook og deila þessari [...]

Vonin eflir,græðir og fyllir hjartað!

Þriðjudagur 9. desember 2014|

Kæri lesandi. Aðventan er töfrandi tími hlaðinn spennu, tilhlökkun og tilfinningum. Væntingarnar rísa og vonin í hjarta okkar einnig. Vonin er hjartanu holl en væntingarnar varhugaverðar. Það er nefnilega tvennt ólíkt að vera með væntingar eða von í hjarta. Við getum brennt [...]

Aðventan gengur í garð.

Sunnudagur 7. desember 2014|

Biskup Íslands hefur skipað dr. Sigurð Árna Þórðarson í embætti sóknarprests Hallgrímsprestakalls í Reykjavík og sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur í embætti prests í Hallgrímsprestakalli. Söfnuður séra Sigurðar Árna í Neskirkju, naut góðs af áhuga hans á eldamennsku og svokölluðum biblíumat. Þar reiddi [...]

Guðs orð- góð gjöf!

Þriðjudagur 2. desember 2014|

Skálholtsútgáfa hefur gefið út bænir og biblíuvers í litlum kassa sem þau kalla kærleiks fjársjóður. Þar eru 84 kort þar sem öðrum megin er bænir og biblíuvers í önnum hversdagsins og hinum megin er bæn. Hér má sjá dæmi: „Verið glöð í [...]

Hvernig er að vera blindur?

Sunnudagur 30. nóvember 2014|

Hvernig er sú tilfinning að ganga um iðandi stræti stórborgar í algjöru myrkri? Hvernig getur fólk borðað á fínum veitingastað þegar það getur ekki séð diskinn? Flestir hugsa lítið um þá erfiðleika sem blint og sjónskert fólk þarf daglega að takast á [...]

Aðventan á næsta leyti!

Föstudagur 28. nóvember 2014|

Á sunnudaginn næsta er fyrsti sunnudagur í aðventu. Aðventan þýðir koma og bendir á komu Jesú – hvernig Guð sjálfur nálgaðist okkur manneskjurnar á einstakan hátt í syni sínum Jesú Kristi. Aðventukransinn er eitt af augljósustu merkjum þess að aðventan er gengin [...]

Fjölskyldubiblía fær alþjóðleg hönnunarverðlaun!

Þriðjudagur 25. nóvember 2014|

Hönnunarfyrirtækið Trefold í Danmörku hefur fengið alþjóðleg verðlaun fyrir hönnun þeirra á Fjölskyldubiblíu, sem er ein af nýlegri útgáfu Biblíufélagsins í Danmörku en hún kom út árið 2013. Þriðja hvert ár afhendir alþjóðlegt samfélag prentverka-hönnuða viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun. Í ár fékk [...]

Nýtt lag frá biblíufélaginu í Danmörku

Sunnudagur 23. nóvember 2014|

Nýtt lag „Konungur klukknanna“ er komið út hjá danska biblíufélaginu en það er listamaðurinn Peter A.G. sem hefur samið frumlegt lag í tilefni af 200 ára afmæli danska biblíufélagsins. Lagið fjallar um þau viðmið og gildi sem manneskjur sækjast eftir. Peter finnst [...]

Biblíuþankar

Sunnudagur 23. nóvember 2014|

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jer. 29:11 Ég fór að íhuga þessi orð Jeremía spámanns þegar ég sat í [...]

Áfallahjálp heldur áfram í Suður Súdan

Sunnudagur 23. nóvember 2014|

Lýðveldið Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki eftir að hafa lýst yfir sjálfstæði frá Súdan í júlí 2011. Landið er mjög fátækt eftir margra ára borgarastyrjöld, þúsundir hafa fallið í átökunum og 1, 2 milljónir manna hafa neyðst til að flýja heimili sín. Í [...]

Jólin færa okkur hefðir og gildi

Laugardagur 22. nóvember 2014|

,, Veturinn er kaldur og dimmur. Einmitt þess vegna er svo yndislegt að jólin færa okkur tónlist, söng, hefðir og gildi. Það færir okkur nær hvert öðru“ syngur Anne Linnet söngkona í lagi sínu sem samið var fyrir Biblíufélagið í Danmörku í [...]

Nafnið Aron

Fimmtudagur 20. nóvember 2014|

Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, skrifar á fésókarsíðu sína: Nafnið Aron er gott dæmi um biblíuleg áhrif á íslenskar nafngjafir. Kemur mjög snemma fyrir en vinsældir þess hafa aukist mjög á allra síðustu árum. Að öðrum ólöstuðum var Aron Pálmarsson hetja íslenska handboltalandsliðsins [...]

Fara efst