Skemmtilegur leikur á facebook!
Biblíufélagið ætlar að gefa nokkra miða á kvikmyndina Exodus: Gods and Kings sem frumsýnd verður í Háskólabíói á morgun. Það eina sem facebook vinir þurfa að gera til að komast í pottinn er að líka við síðuna á facebook og deila þessari [...]
Vonin eflir,græðir og fyllir hjartað!
Kæri lesandi. Aðventan er töfrandi tími hlaðinn spennu, tilhlökkun og tilfinningum. Væntingarnar rísa og vonin í hjarta okkar einnig. Vonin er hjartanu holl en væntingarnar varhugaverðar. Það er nefnilega tvennt ólíkt að vera með væntingar eða von í hjarta. Við getum brennt [...]
Aðventan gengur í garð.
Biskup Íslands hefur skipað dr. Sigurð Árna Þórðarson í embætti sóknarprests Hallgrímsprestakalls í Reykjavík og sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur í embætti prests í Hallgrímsprestakalli. Söfnuður séra Sigurðar Árna í Neskirkju, naut góðs af áhuga hans á eldamennsku og svokölluðum biblíumat. Þar reiddi [...]
Guðs orð- góð gjöf!
Skálholtsútgáfa hefur gefið út bænir og biblíuvers í litlum kassa sem þau kalla kærleiks fjársjóður. Þar eru 84 kort þar sem öðrum megin er bænir og biblíuvers í önnum hversdagsins og hinum megin er bæn. Hér má sjá dæmi: „Verið glöð í [...]
Hvernig er að vera blindur?
Hvernig er sú tilfinning að ganga um iðandi stræti stórborgar í algjöru myrkri? Hvernig getur fólk borðað á fínum veitingastað þegar það getur ekki séð diskinn? Flestir hugsa lítið um þá erfiðleika sem blint og sjónskert fólk þarf daglega að takast á [...]
Aðventan á næsta leyti!
Á sunnudaginn næsta er fyrsti sunnudagur í aðventu. Aðventan þýðir koma og bendir á komu Jesú – hvernig Guð sjálfur nálgaðist okkur manneskjurnar á einstakan hátt í syni sínum Jesú Kristi. Aðventukransinn er eitt af augljósustu merkjum þess að aðventan er gengin [...]
Fjölskyldubiblía fær alþjóðleg hönnunarverðlaun!
Hönnunarfyrirtækið Trefold í Danmörku hefur fengið alþjóðleg verðlaun fyrir hönnun þeirra á Fjölskyldubiblíu, sem er ein af nýlegri útgáfu Biblíufélagsins í Danmörku en hún kom út árið 2013. Þriðja hvert ár afhendir alþjóðlegt samfélag prentverka-hönnuða viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun. Í ár fékk [...]
Nýtt lag frá biblíufélaginu í Danmörku
Nýtt lag „Konungur klukknanna“ er komið út hjá danska biblíufélaginu en það er listamaðurinn Peter A.G. sem hefur samið frumlegt lag í tilefni af 200 ára afmæli danska biblíufélagsins. Lagið fjallar um þau viðmið og gildi sem manneskjur sækjast eftir. Peter finnst [...]
Biblíuþankar
Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jer. 29:11 Ég fór að íhuga þessi orð Jeremía spámanns þegar ég sat í [...]
Áfallahjálp heldur áfram í Suður Súdan
Lýðveldið Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki eftir að hafa lýst yfir sjálfstæði frá Súdan í júlí 2011. Landið er mjög fátækt eftir margra ára borgarastyrjöld, þúsundir hafa fallið í átökunum og 1, 2 milljónir manna hafa neyðst til að flýja heimili sín. Í [...]
Jólin færa okkur hefðir og gildi
,, Veturinn er kaldur og dimmur. Einmitt þess vegna er svo yndislegt að jólin færa okkur tónlist, söng, hefðir og gildi. Það færir okkur nær hvert öðru“ syngur Anne Linnet söngkona í lagi sínu sem samið var fyrir Biblíufélagið í Danmörku í [...]
Nafnið Aron
Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, skrifar á fésókarsíðu sína: Nafnið Aron er gott dæmi um biblíuleg áhrif á íslenskar nafngjafir. Kemur mjög snemma fyrir en vinsældir þess hafa aukist mjög á allra síðustu árum. Að öðrum ólöstuðum var Aron Pálmarsson hetja íslenska handboltalandsliðsins [...]