Bíó- og Biblíuvika í Bústaðakirkju
Á afmælisári Biblíufélagsins munu kirkjur landsins bjóða upp á skemmtileg og fræðandi dagskrá. Bústaðakirkja mun meðal annars bjóða upp á áhugaverða bíó- og Biblíuviku í næstu viku. Þar starfar nú sr. Árni Svanur Daníelsson sem er mikill áhugamaður um trúarstef í kvikmyndum [...]
Fræðslumorgnar í Seltjarnarneskirkju á vormisseri 2015
Í ár eru liðin 200 ár frá stofnun Hins íslenska Biblífélags, elsta starfandi félags á landinu. Það var stofnað 10. júli 1815 á heimili Geirs Vídalíns, biskups í Aðalstræti 10. Seltjarnarnessókn stendur fyrir fræðslumorgnum í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins. Eftirfarandi fyrirlestrar fjalla [...]
Biblíumaraþon helgina 24.-25. janúar
Biblíumaraþon verður í lok samkirkjulegrar bænaviku um næstu helgi, 24. -25. janúar. Kirkjur og söfnuðir um allt land taka þátt í maraþoninu með fjölbreyttum hætti. Meðal annars má nefna að í Grensáskirkju næstkomandi sunnudag, í guðsþjónustu kl. 11, ætlar söfnuðurinn að taka [...]
Biblíugleði
Í fyrra settu Maria Birkedal og Marianne Thormodsæter viðburð á Facebook sem þær kölluðu „Biblíugleði í mars“. Hugsunin var sú að fá nokkra vini til að lesa Biblíuna í 30 daga fram að páskum. Hópurinn skuldbatt sig til að lesa Biblíuna 30 [...]
Erindi sem flutt var í tilefni útgáfu bókarinnar Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A. Jónsson prófessor
Erindi flutt 15. janúar í Seltjarnarneskirkju í tilefni af útgáfu bókarinnar Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A. Jónsson prófessor Það er stundum sagt að upphaf heimspekinnar og fræðimennskunnar sé undrun. Fræðimaðurinn spyr í undrun sinni og jafnvel aðdáun: „Hvað er þetta?“ Þegar nýútkomin [...]
Biblían og menningin á fræðslukvöldum í Glerárkirkju á Akureyri í febrúar
Á miðvikudögum í febrúar verða fræðslukvöld um Biblíuna og menninguna í Glerárkirkju á Akureyri kl. 20-22. Fyrsta kvöldið mun dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í Gamla testamentisfræðum og stjórnarmaður í biblíufélaginu, fjalla um Áhrif Davíðssálma í menningu og listum, miðvikudaginn 11. febrúar. [...]
Útgáfufagnaður
Um 200 manns komu saman á útgáfufagnaði sem Hið íslenska biblíufélag og Hið íslenska bókmenntafélag stóðu að í tilefni af útgáfu bókarinnar Áhrifasaga Saltarans sem dr. Gunnlaugur A. Jónsson hefur ritað. Ólafur Egilsson, fyrrverandi sendiherra stjórnaði stundinni og dr. Gunnlaugur kynnti bókina [...]
200 ára afmæli
Þann 5. júlí árið 1814 steig ungur skorskur maður á skipsfjöl í Danaveldi. Hann var á leið til Íslands í þeim tilgangi að sjá um að bókagjöf Breska og erlenda Biblíufélagsins til Íslendinga kæmist til skila. Ungi maðurinn hér Ebenezer Henderson og [...]
Biblíudagurinn 2015
Biblíudaginn er 2. sunnudagur í níuviknaföstu (sexagesima) og ber upp á sunnudaginn 8. febrúar í ár. Á 200 ára afmæli Biblíufélagsins ætlum við að beina sjónum okkar að Kúbu, en þar í landi er mikill skortur á Biblíum. Á Kúbu hefur fjöldi [...]
Biblíumaraþon helgina 24.- 25. janúar 2015
Biblíumaraþon helgina 24.-25. janúar 2015 Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga efnir til árlegrar bænaviku dagana 18.-25. janúar 2015. Í lok þeirrar viku, helgina 24.-25. janúar verður efnt til Biblíumaraþons, þar sem fólk kemur saman til „maraþonlesturs“ þar sem Biblían, eða hlutar hennar verða lesnir [...]
Biblíudagurinn 2015
Biblíudagurinn er 2. sunnudagur í níuviknaföstu (sexagesima) Biblíudaginn ber upp á sunnudaginn 8. febrúar í ár. Á 200 ára afmæli Biblíufélagsins ætlum við að beina sjónum okkar að Kúbu, en þar í landi er mikill skortur á Biblíum. Á Kúbu hefur fjöldi [...]
Afmælisárið hafið 2015
Afmælisár Hins íslenska biblíufélags 2015 hófst formlega í fyrstu viku janúar er sr. Karl Sigurbjörnsson biskup og fyrrverandi forseti félagsins flutti fyrstu hugleiðingu sína af þrettán í tilefni afmælisársins. Hugleiðingarnar verða allar fluttar á útvarpsstöðinni Lindinni á eftirfarandi tímum: Sunnudagar kl. 9:40 [...]