Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Hið íslenska biblíufélag, 200 ára

Fimmtudagur 5. mars 2015|

Örsmá er býflugan meðal fleygra vera en afurð hennar er sætari öllu lostæti. Hreyk þér ekki upp þótt þú berir glæst klæði og ofmetnast ekki þótt þú njótir sæmdar. Því að Drottinn gerir dásemdarverk og það sem hann aðhefst er mönnum hulið. [...]

Hvað hefði Guð sagt um þig?

Þriðjudagur 3. mars 2015|

Hvað hefði Guð sagt um þig? „Nói var réttlátur og vandaður maður á sinni tíð. Hann gekk með Guði.“ (1. Mós. 6:9) Hver vill ekki fá svona eftirmæli? Að vera réttlátur og vandaður maður. Nói var maðurinn sem fann náð í augum [...]

Sérstök bók

Sunnudagur 1. mars 2015|

Biblíufélagið fékk nokkur skáld til að yrkja ljóð í tilefni af 200 ára afmæli félagsins. Guðlaugur Gunnarsson er eitt þeirra. Hann hefur samið og þýtt fjölda texta og ljóð fyrir kóra og sönghópa sem þykja mjög innihaldsríkir og góðir. Guðlaugur samdi nokkur [...]

Málstofur á hugvísindaþingi 13. -14. mars 2015

Sunnudagur 1. mars 2015|

Hugvísindaþing 2015 er helgað ljósi í tilefni af alþjóðlegu ári ljóssins. Á þinginu verður boðið upp á málstofur og fyrirlestra sem tengjast ljósi á ýmsan hátt en sem fyrr er þingið vettvangur fyrir öll svið hugvísinda og því verða málstofur og fyrirlestrar [...]

Áhugaverð fræðsla

Föstudagur 27. febrúar 2015|

Sunnudaginn 1. mars kl.10 verður fræðsluerindi í Seltjarnarneskirkju í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur mun fjalla um efnið Biblían og Lúther. Málþing í Glerárkirkju sem átti að vera 25. febrúar var frestað vegna veðurs til miðvikudagsins 25. mars [...]

Auglit

Fimmtudagur 26. febrúar 2015|

Hugleiðingar í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags Heyr, Drottinn, ég hrópa hátt, ver mér náðugur og bænheyr mig. Ég minnist þess að þú sagðir: „Leitið auglitis míns.“ Ég vil leita auglitis þíns, Drottinn. Hyl eigi auglit þitt fyrir mér.... [...]

Æskan fyrir Krist!

Miðvikudagur 25. febrúar 2015|

Það er gaman að vera í kringum börn og unglinga. Sköpunargleði þeirra og kraftur eru óþrjótandi og lífslgleðin mikil. Í dag geta börn og unglingar valið úr margskonar afþreyingu, síðdegis, kvöld og helgar. Meðal annars er boðið upp á fjölbreytt kristilegt barna- [...]

Skemmtileg uppsetning af Biblíumaraþoni!

Föstudagur 20. febrúar 2015|

Í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins var víða í kirkjum haldið Biblíumaraþon í janúar. Meðal annars var haldið Biblíumaraþon í Dómkirkjunni. Sr. Sveinn Valgeirsson prestur í Dómkirkjunni setti saman skemmtilega hugmynd af Biblíumaraþoni. Hann valdi texta úr hverri bók Biblíunnar þannig að lesið [...]

Fara efst