Dagleg biblíuvers- frábært framtak!
Dagleg biblíuvers eru netsíður sem hægt er að finna á öllum helstu samfélagsvefjum í dag: Facebook, Instagram, Twitter og Tumblr. Daglega birtast þar vers úr Biblíunni með mynd í bakgrunni. Hugmyndin á bak við Dagleg biblíuvers er komin frá Boga Benediktssyni, guðfræðinema [...]
Samlestur og samfélag um Biblíuna
Hans Johan Sagrusten, starfsmaður norska biblíufélagsins, er þessa vikuna gestur Hins íslenska biblíufélags og hann svarar hér nokkrum spurningum. Hver er menntun þín og fyrri störf? „Ég er guðfræðingu að mennt og hef sérhæft mig í Nýja testamentisfræðum. Ég var prestur í [...]
Áhugavert málþing, „Biblía 21 aldar“ 28. apríl kl.13
Menning okkar hefur mótast í ríkum mæli af tungutaki, táknmyndum og boðskap Biblíunnar. Á sama tíma er biblíuþekkingu almennings mjög ábótavant, sérstaklega yngri kynslóða. Málþingið "Biblía 21 aldar" fjallar um þessa þversögn og leiðir til úrbóta á nýrri öld. Málþingið er haldið í tilefni [...]
Biblían góð gjöf
Hið íslenska Biblíufélag var stofnað 1815 og er því 200 ára. Ég er félagi í þessu góða félagi, og er stolt af því. Um leið og ég varð læs fékk ég Biblíuna að gjöf. Ég hafði verið í tímakennslu hjá séra Árelíusi [...]
Frímerki á 200 ára afmælisári Biblíufélagsins, 2015
Í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins á Íslandi gefur Pósturinn út afmælisfrímerki 30. apríl. Oscar Bjarnason hannaði fallegt frímerki en hann er grafískur hönnuður. Í Frímerkjafréttum fyrir árið 2015 birtist eftirfarandi texti: Hið íslenska biblíufélag Biblíufélagið er elsta starfandi félag landsins, [...]
Biblía 21 aldar, málþing 28. apríl kl.13
Menning okkar hefur mótast í ríkum mæli af tungutaki, táknmyndum og boðskap Biblíunnar. Á sama tíma er biblíuþekkingu almennings mjög ábótavant, sérstaklega yngri kynslóða. Málþingið "Biblía 21 aldar" fjallar um þessa þversögn og leiðir til úrbóta á nýrri öld. Málþingið er haldið [...]
Heimsókn frá Noregi
Hans Johan Sagrusten, starfsmaður norska biblíufélagsins, er þessa dagana í heimsókn á Íslandi. Í dag var Hans Johan á prestastefnu og fjallaði um rit Nýja testamentisins og rannsóknir á uppruna þeirra en hann er höfundur bókarinnar „Det store puslespillet“ sem kom nýlega [...]
Leiðinlegasta bók sem ég hef aldrei lesið
,,Ert’að lesa Biblíuna?! Veist’ekki hvað Biblían er leiðinleg?!” spurði menntskælingurinn jafnaldra sinn sem sat með opna Biblíu á bókasafni skólans og las. Aðspurður viðurkenndi spyrjandinn reyndar að hann hefði aldrei lesið í Biblíunni, sá sem las hvatti hann eindregið til að prófa [...]
Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði
Bíblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. Textar Bíblíunnar, ekki síst frásögur Nýja testamentisins, hafa mótað gildismat okkar í þúsund ár. Dæmisögur Jesú eru í senn einföld frásögn og djúp viska um kærleika og virðingu. Sagan [...]
Málstofa í dag um Ólaf Ólafsson kristniboða
Málstofa um Ólaf Ólafsson, kristniboða Þriðjudaginn 21. apríl kl. 12:10 - 12:50 Í tilefni af 200 ára afmælisári Hins íslenska biblíufélags verður haldin málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson. Í ágúst á þessu ári eru 120 ár liðin frá fæðingu Ólafs en hann [...]
Spennandi málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson
Málstofa um Ólaf Ólafsson, kristniboða Þriðjudaginn 21. apríl kl. 12:10 - 12:50 Í tilefni af 200 ára afmælisári Hins íslenska biblíufélags verður haldin málstofa um kristniboðann Ólaf Ólafsson. Í ágúst á þessu ári eru 120 ár liðin frá fæðingu Ólafs en hann [...]
Fágætt eintak af Gamla testamentinu varðveitt í Auðunarstofu á Hólum
Í Morgunblaðinu í gær, 8. apríl birtist áhugaverð grein um fágætt eintak af Gamla testamentinu á hebresku sem varðveitt er í Auðunarstofu á Hólum. Inn í það eru skrifaðar athugasemdir, þar af með hendi Guðbrands Þorlákssonar, sem var biskup á Hólum frá [...]