Biblían – fjölbreyttar leiðir til lesturs og íhugunar
Biblían, helgirit kristinna manna, er mikil bók sem margir nýta sér í daglegu lífi. Hún er safn trúarrita sem sum eru meira en 2000 ára gömul en önnur nokkuð yngri. Orð Guðs í Biblíunni færir okkur kærleiksboðskap Jesú Krists, leiðbeinandi siðfræði og [...]
Biblían – fjölbreyttar leiðir til lesturs og íhugunar
Biblían, helgirit kristinna manna, er mikil bók sem margir nýta sér í daglegu lífi. Hún er safn trúarrita sem sum eru meira en 2000 ára gömul en önnur nokkuð yngri. Orð Guðs í Biblíunni færir okkur kærleiksboðskap Jesú Krists, leiðbeinandi siðfræði og [...]
Biblíusýning á Hólum
Biblíusýning var opnuð í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal, laugardaginn 1. ágúst sl. Við opnunina flutti vígslubiskup, Solveig Lára Guðmundsdóttir, ávarp. Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir sungu biblíuljóð og boðið var upp á veitingar. Á sýningunni má sjá margar Biblíur, meðal [...]
Í upprisunni felst vonin.
Inge Lise Petersen: Í upprisunni felst vonin Sumarþættir Hins danska biblíufélags fjalla um það mikilvægasta í mannlífinu. En hvað er eiginlega mest — trúin, vonin eða kærleikurinn? Lestu svar Inge Lise Pedersen, fyrrverandi formanns Samtaka safnaðaráða, hér. Thilde Thordal Andersen segir frá [...]
Biblían frelsar!
Biskup Hróarskeldustiftis, Peter Fischer Møller, telur að Biblían bjóði okkur til hnattræns samfélags, þar sem við erum öll eitt í Kristi. Hér svarar hann nokkrum spurningum um afstöðu sína til Biblíunnar. Hvernig auðgar Biblían líf þitt? Ég les vikulega í Biblíunni í [...]
Kirkjuritið er komið út
Kirkjuritið er komið út. Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags er ritið tileinkað Biblíunni. Ritstjórar blaðsins eru séra Árni Svanur Daníelsson og séra Kristín Þórunn Tómasdóttir en þau skrifa meðal annars: „Á nýlegu málþingi Hins íslenska Biblíufélags um Biblíuna [...]
Ólafsmessa, 29. júlí
Ólafsmessa er í dag, en þá er þess minnst falls Ólafs konungs Haraldssonar í orrustunni við Stiklastað. Ólafsmessurnar eru reyndar tvær á hverju ári. Hin fyrri er 29. júlí en hin síðari 3. ágúst. Ólafsmessa hin fyrri var ein af helstu hátíðum [...]
Helgar gersemar á Hólum
Hið íslenska biblíufélag varð 200 ára í þessum mánuði. Í tilefni þess verður opnuð sýning á einu merkasta biblíusafni landsins í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal á laugardaginn. Í Fréttablaðinu, í dag, þriðjudaginn 28. júlí var birt eftirfarandi viðtal við sr. Solveigu [...]
Biblíusýning á Hólum
Biblíusýning á Hólum í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins Biblíusýning verður opnuð á Hólum í Hjaltadal, í Auðunarstofu, kl. 14 á laugardaginn en þar er eitt merkasta biblíusafn landsins. Þar verða m.a. Biblíur úr safni séra Ragnars Fjalars Lárussonar en hann [...]
Í tilefni af 200 ára afmælis Biblíufélagsins
Flutt 12. júlí 2015 · Akureyrarkirkju, útvarpsguðsþjónusta Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. 1. Ungur maður var á ferðalagi um Ísland fyrir 200 árum. Skoskur var hann á vegum Hins breska og erlenda biblíufélags [...]
Netfréttir
Í byrjun júní voru birtar tvær blaðagreinar í tilefni afmælisárins, í Morgunblaðinu var birt blaða grein eftir dr. Gunnlaug A. Jónsson og í Fréttablaðinu var birt grein eftir Svönu Helen Björnsdóttur. Afmælisrit frá 1965 Á 150 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags, 1965, [...]
Ávörp sem flutt voru á afmælisdegi Hins íslenska biblíufélags 10. júlí 2015
Eftirfarandi ávarp var flutt á afmælisdegi Hins íslenska biblíufélags í Víkurkirkjugarði til heiðurs Geirs Vídalín. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson flutti. Hér í Víkurkirkjugarði hinum forna hvílir Geir biskup Vídalín sem var fyrsti forseti Hins íslenska biblíufélags og þótti okkur stjórnarmönnum í félaginu [...]