Forsíða2024-10-15T18:59:23+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Heimsókn til Pretore prentsmiðjunnar

Þriðjudagur 31. október 2023|

Um mitt síðasta ár hóf Pretore prentsmiðjan í Hollandi starfsemi, en hún sérhæfir sig í stafrænni prentun á biblíupappír. En biblíupappír er mjög þunnur pappír sem er notaður við prentun á Biblíum, til að koma í veg fyrir að Biblíur verði of [...]

Ósk um fyrirbæn frá Landinu helga

Miðvikudagur 18. október 2023|

Í vikunni var Heimsþing Sameinuðu biblíufélaganna haldið í Hollandi með þátttöku á annað hundrað biblíufélaga frá öllum heimshornum. Stríðsátök skyggðu á gleði þátttakenda. Margir framkvæmdastjórar og stjórnarfólk á fundinum starfa á landsvæðum þar sem stríð geisar. En um þessar mundir eru [...]

Heimsþing Sameinuðu biblíufélagana í Hollandi

Fimmtudagur 5. október 2023|

Um miðjan október verður Heimsþing Sameinuðu biblíufélaganna haldið í Hollandi. Þingið er haldið á 5-8 ára fresti en þar koma saman forsetar og framkvæmdastjórar biblíufélaga frá öllum heimshornum en Sameinuðu biblíufélögin er samstarfsverkefni biblíufélaga sem hafa starfsemi í 240 löndum og sjálfstjórnarsvæðum. [...]

Um Benoní, Benóný og Benjamín eða hvernig flóknustu gátur leysast á héraðsskjalasöfnum

Þriðjudagur 19. september 2023|

Færslan hér á eftir er skrifuð af Stefáni Boga Sveinssyni héraðsskjalaverði á Héraðsskjalasafni Austfirðinga. Færslan birtist fyrst á vefsvæði Héraðsskjalasafnsins. Hún er endurbirt hér enda skemmtileg nálgun á mögulega áhrifasögu Biblíunnar. Hún er mörg spekin sem fær að hljóma [...]

„Helgirit á ekki að brenna, heldur lesa“

Fimmtudagur 17. ágúst 2023|

Biblíufélagið í Danmörku hefur tekið þátt í umræðunni þar í landi um Kóranbrennur fyrir utan sendiráð í Danmörku og í Svíþjóð. Johannes Baun, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins í Danmörku telur að það sé „ekkert fallegt hægt að segja“ um atferli nokkurra einstaklinga sem hafa [...]

Biblíufélagið tímabundið af almannaheillaskrá

Þriðjudagur 20. júní 2023|

Hið íslenska biblíufélag er almannaheillafélag og stuðningur við félagið er frádráttarbær að hluta frá skatti. Um er að ræða nýjung sem var tekin upp með lögum 32/2021. Strax og lögin tóku gildi gerði Biblíufélagið ráðstafanir til að skrá félagið hjá skattinum sem [...]

Aðalfundur Biblíufélagsins

Þriðjudagur 18. apríl 2023|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, mánudaginn 24. apríl n.k. klukkan 17:15. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Um aðalfund segir í lögum félagsins: Aðalfundur skal haldinn fyrir lok aprílmánaðar ár hvert. Þá skal stjórnin gefa skýrslu [...]

1200 nýjar Biblíuþýðingar fyrir árið 2038

Fimmtudagur 13. apríl 2023|

Biblíuþýðingar á ný tungumál eru stórvirki og taka oft áratugi. Biblíufélagið í Nígeríu setti nýtt þýðingarmet á liðnu ári, en þýðing Biblíunnar í heild á Okun málið tók aðeins fimm ár, sem var bætting á fyrra meti, þýðingu á Igala sem hafði [...]

Aðalfundur Biblíufélagsins

Föstudagur 24. mars 2023|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, mánudaginn 24. apríl n.k. klukkan 17:15. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags

Fara efst