Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Ungir karlar nota Biblíuna meira en ungar konur

Mánudagur 12. júní 2017|

Í nýrri skýrslu, sem unnin er af KIFO, í samstarfi við Hið norska biblíufélag, hefur vísindamaðurinn Tore Witsø Rafoss greint það, hvernig Norðmenn nota Biblíuna og byggir það á fyrirliggjandi, megindlegum rannsóknum. Rannsóknin sýnir meðal annars að eldra fólkið les meira í [...]

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta

Þriðjudagur 6. júní 2017|

Eftirfarandi Davíðssálmur er einn af mínum uppáhaldsritningartextum í Biblíunni. Þessi sálmur er einn þekktasti texti Biblíunnar og hefur oft verið nefndur ,,perla trúarlegs kveðskapar“ .  Sálmurinn er persónuleg trúarjátning þar sem myndmálið lýsir einstöku sambandi á milli manneskjunnar og Guðs. Traustið til [...]

Bierna Bientie hlýtur viðurkenningu konungs

Þriðjudagur 30. maí 2017|

Þann 18. maí síðastliðinn hlaut Bierna Leine Bientie, norskur prestur, viðurkenningu konungs fyrir framlag sitt til suðursamíska þjóðfélagsins. Bentie hefur þýtt og gefið út Markúsarguðspjall á suður-samísku ásamt Önnu Jacobsen. Það var gefið út af Hinu norska biblíufélagi árið 1993 og bar [...]

Verum glöð!

Föstudagur 5. maí 2017|

Í Filippíbréfinu 4.kafla, 4.-5. versi stendur: Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Þetta vers hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Fyrir mér er það ótrúlega dýrmætt og [...]

Núna sér fólk ljósið!

Miðvikudagur 3. maí 2017|

Saudamini mun aldrei gleyma óttanum og sársaukanum er hún horfði á reiðan múg berja föður hennar miskunnarlaust, aðeins vegna þess að hann prédikaði fagnaðarerindið í litla þorpinu þeirra á Indlandi. Hann lamaðist og síðar lést hann af sárum sínum. Saudamini og fjölskylda [...]

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags

Miðvikudagur 26. apríl 2017|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju. Á aðalfundinum var meðal annars rætt um mikilvægi þess að efla enn frekar starf félagsins, benda á mikilvægi Biblíunnar, sem menningarlegt, sögulegt og trúarlegt rit. Arnfríður Einarsdóttir, lögmaður, [...]

Aðalfundur HÍB

Sunnudagur 23. apríl 2017|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju. Dagskrá: 1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar – Valgeir Ástráðsson, varaforseti 4. Ársreikningar – [...]

Aðalfundur

Laugardagur 22. apríl 2017|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju. Dagskrá: 1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar – Valgeir Ástráðsson, varaforseti 4. Ársreikningar – [...]

Fara efst