Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Æskan fyrir Krist!

Miðvikudagur 25. febrúar 2015|

Það er gaman að vera í kringum börn og unglinga. Sköpunargleði þeirra og kraftur eru óþrjótandi og lífslgleðin mikil. Í dag geta börn og unglingar valið úr margskonar afþreyingu, síðdegis, kvöld og helgar. Meðal annars er boðið upp á fjölbreytt kristilegt barna- [...]

Skemmtileg uppsetning af Biblíumaraþoni!

Föstudagur 20. febrúar 2015|

Í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins var víða í kirkjum haldið Biblíumaraþon í janúar. Meðal annars var haldið Biblíumaraþon í Dómkirkjunni. Sr. Sveinn Valgeirsson prestur í Dómkirkjunni setti saman skemmtilega hugmynd af Biblíumaraþoni. Hann valdi texta úr hverri bók Biblíunnar þannig að lesið [...]

Með lífið í lúkunum!

Föstudagur 20. febrúar 2015|

Prédikun sr. Maríu Ágústsdóttur sem flutt var sunnudaginn 15. febrúar 2015 í Laugarneskirkju og Bústaðakirkju Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður í dag fjallað um íslenska málshætti og orðatiltæki sem upprunnin eru úr Biblíunni og íslenskum þýðingum hennar. [...]

Birting Guðs orðs í dagblöðum

Fimmtudagur 19. febrúar 2015|

Þeir sem hafa lesið dagblöð undanfarna mánuði kunna að hafa rekið augun í stutt ritningarvers sem birst hafa öðru hverju á síðum dagblaðanna. Ýmsir hafa velt fyrir sér hverjir standa að baki þessum birtingum og hefur Biblíufélagið fengið margar fyrirspurnir um það. [...]

Bók bókanna

Föstudagur 13. febrúar 2015|

Á afmælisári Biblíufélagsins munu birtast blaðagreinar í Fréttablaðinu og í Morgunblaðinu einu sinni í mánuði. Fyrstu tvær greinarnar birtust í janúar og nú í febrúar birtast greinar eftir dr. Guðlaugu Helgu Ásgeirsdóttur og dr. Sigurð Pálsson. Greinarnar verða birtar á forsíðu heimasíðunnar [...]

Biblíufélagið 1815-2015 – Saga að norðan

Þriðjudagur 10. febrúar 2015|

Ræða flutt í Grenivíkurkirkju á Biblíudegi 2015. Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags sagði ég sögu Ebenezer Hendersonar og ferða hans norður í land sumurin 1814 og 1815 þar sem hann kynntist sr. Jóni lærða Jónssyni sem var upphaf [...]

Langafastan- tími íhugunar

Þriðjudagur 10. febrúar 2015|

Fyrsti dagur í lönguföstu hefst í 7. viku fyrir páska og er Öskudagur. Nafnið Öskudagur kemur fyrir í íslenskum handritum frá 14. öld en talið er að það sé eldra. Í kaþólsku kirkjunni var dagurinn mikilvægur og þá var ösku dreift yfir [...]

Áhugaverð fræðsla um áhrif Biblíunnar á menningu og samfélag!

Miðvikudagur 4. febrúar 2015|

Næsta sunnudag kl. 10 verður fræðslumorgun í Seltjarnarneskirkju í tilefni af 200 ára afmælis Biblíufélagsins en þá mun Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri kirkjutónlistar, flytja og fjalla um efnið Biblían og tónlistin. Margrét lauk tónmenntakennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og lauk konsertprófi í einsöng [...]

Biblíudagurinn, dagur helgaður Biblíunni!

Mánudagur 2. febrúar 2015|

Næsta sunnudag, 8. febrúar er biblíudagurinn. Það er dagur sem er sérstaklega helgaður Biblíunni. Þá minnumst við allra þeirra sem hafa á undan okkur unnið að útbreiðslu Biblíunnar. Við minnumst þeirra sem voru frumkvöðlar og þeirra sem tóku síðan við og héldu [...]

„Áhrif Biblíunnar í ritverkum mínum“

Sunnudagur 1. febrúar 2015|

Seltjarnarnessókn stendur fyrir fræðslumorgnum í febrúar og mars í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins. Fyrirlestrarnir fjalla um Biblíuna frá ýmsum sjónarhornum og þeir verða jafnan kl. 10 á sunnudagsmorgnum. Sunnudaginn 22. febrúar kl. 10 mun Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi forseti Alþingis fjalla [...]

Biblíufélagið á Lindinni

Laugardagur 31. janúar 2015|

Afmælisár Hins íslenska biblíufélags 2015 hófst formlega í fyrstu viku janúar er sr. Karl Sigurbjörnsson biskup og fyrrverandi forseti félagsins flutti fyrstu hugleiðingu sína af þrettán í tilefni afmælisársins. Allt árið verða fluttir þættir frá Biblíufélaginu á Lindinni og kann stjórn félagsins [...]

Andlegar hreingerningar!

Þriðjudagur 27. janúar 2015|

Konan mín er afskaplega hreinlát manneskja og leggur mikið upp úr því að íbúð okkar sé snyrtileg og vel þrifin. Þetta segi ég henni til hróss, enda mikill kostur. Sjálfur er ég á hinn bóginn einkar latur til margra verka, þar á [...]

Fara efst