Ljósmyndasamkeppni Hins íslenska biblíufélags
Ljósmyndasamkeppni Hins íslenska biblíufélags fór fram í lok mars. Þema keppninnar var Páskar. Berglind Guðmundsdóttir ljósmyndari var dómari keppninnar. Berglind útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum vorið 2012 en hefur unnið sem ljósmyndari síðan vorið 2013. Berglind hefur á sínum stutta ferli tekið að sér [...]
„Að lesa var draumur sem ég hélt að aldrei myndi rætast”
Í lýðveldinu Kongó lýsir kona því hvernig biblíufræðsla hefur gefið henni nýtt sjálfstraust og von um betri framtíð. Alnertine er ekki viss um aldur sinn en hún heldur að hún sé um 40 ára gömul. Hún býr við mikla fátækt, hún á [...]
Daglegur biblíulestur
Hvernig daglegur biblíulestur mun breyta lífi þínu á fjóra vegu: Ef þú kafar reglulega til botns í Orði Guðs opnast þér glænýjar gáttir. eftir Neal Samudre Í öllum þessum skarkala nútímans getur reynst erfitt að láta daglegan biblíulestur ganga fyrir öllu öðru. [...]
Aðalfundur Biblíufélagsins!
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju. Á fundinum frumflutti tónlistarmaðurinn Ívar Halldórsson lag sem hann samdi í tilefni afmælisári félagsins. Undirritaður var áframhaldandi samingur við Forlagið- JPV um útgáfu Biblíunnar til ársins 2017.
Umfangsmikil biblíusmáritadreifing í fullum gangi í Egyptalandi í kjölfar ISIS-drápa
Dreifing á 1.650.000 biblíusmáritum sem ætlað er að hugga þjóð í sorg er komin vel á veg í Egyptalandi, í kjölfar þess að 21 ungir, kristnir Egyptar voru myrtir af ISIS í Líbýu fyrir nokkrum vikum. „Hingað til er þetta útbreiddasta dreifingin [...]
Barnadagur á Borgarbókasafni á pálmasunnudag
Í tilefni af 200 ára afmælisári Biblíufélagsins verður skemmtileg dagskrá fyrir börn á pálmasunnudag í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, Reykjavík. Þar verður boðið upp á páskaföndur fyrir börnin undir stjórn Kristínar Arngrímsdóttur. Klukkan 15 munu fulltrúar Biblíufélagsins annast sögustund, þar verður fjallað um [...]
Aðalfundur fimmtudaginn 19. mars 2015
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju, neðri hæð, Vesturbrún 30, Reykjavík. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tónlistaratriði: Ívar Halldórsson. Undirritaður verður áframhaldandi samingur við Forlagið- JPV. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest. Kær kveðja, Stjórn HÍB
Veistu á hvern þú trúir?
,,Fyrir þá sök líð ég og þetta. En ég fyrirverð mig eigi því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um að hann er þess megnugur að varðveita það sem mér er trúað fyrir þar til dagurinn kemur [...]
AÐALFUNDUR HÍB
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í safnaðarheimili Áskirkju, Vesturbrún 30, Reykjavík. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn HÍB
Nachos og biblíutextinn.
Nachos og biblíutextinn. -200 ára afmæli Hins íslenska Biblíufélags. Nú er fermingarfræðslan senn á enda hér í Langholtskirkju. Enn eitt sinnið sitjum við fræðararnir eftir reynslunni ríkari og hugleiðum hvernig hafi til tekist. Hafa krakkarnir fengið tækifæri til að takast á við [...]
Nachos og biblíutextinn
- 200 ára afmæli Hins íslenska Biblíufélags Nú er fermingarfræðslan senn á enda hér í Langholtskirkju. Enn eitt sinnið sitjum við fræðararnir eftir reynslunni ríkari og hugleiðum hvernig hafi til tekist. Hafa krakkarnir fengið tækifæri til að takast á við þemu fræðslunnar [...]
Lestur var „draumur sem ég þorði aldrei að trúa að gæti ræst“
„Pygmýjakona“, smávaxin blökkukona í Lýðveldinu Kongó, lýsir því hvernig lestrartímar í þorpinu sínu, byggðir á Biblíunni, veita sér nýtt sjálfsöryggi og von um betri framtíð. Albertine er ekki viss um aldur sinn, en telur sig vera um fertugt. Hún á tvær nokkuð [...]