Friðarhöfðinginn
12 hátíðarvers voru valin í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og börn úr leikskóla KFUM og KFUK, Vinagarði myndskreyttu ritningartextana. Friðarhöfðinginn Sú þjóð, sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna skín ljós. [...]
Biblían okkar og framtíðin
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju (Setrinu, 1. hæð), þriðjudaginn 8. desember kl. 16 undir yfirskriftinni Biblían okkar og framtíðin Á málþinginu verða flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi: Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar [...]
Ný bók eftir séra Sigurð Ægisson um Biblíuútgáfur
Um höfundinn: Sigurður Ægisson er guðfræðingur og þjóðfræðingur að mennt. Í bók sinni Íslenska Biblían- ágrip rúmlega fjögurra alda sögu- rekur hann sögu íslenskra biblíuþýðinga. Árið 1584 birtist Heilög ritning í fyrsta skipti öll í íslenskri þýðingu og urðu landsmenn þar með [...]
Ævintýrið um Jesú
Biblían er merk bók, þar sigrar hið góða það illa. Kristnir menn telja hana benda á Jesú Krist frá upphafi til enda. Hann hafi tekið þátt í sköpuninni með föðurnum á himnum og sé sá messías sem gyðingar bíða eftir. Jesús hafi [...]
Biblían er bókin sem lifir með þér um eilífð.
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka biblíufélags á Íslandi langar mig að miðla með ykkur hversu mikils virði Biblían er mér. Biblían er orð Guðs, grundvöllur trúar allra kristinna manna. Hún gefur okkur allt sem við þörfnumst til að rækta [...]
Biblíuþankar
Þegar ég var 13 ára fékk ég í fyrsta sinn að dvelja í Vatnaskógi og er það upplifun sem ég hef búið að síðan og verið ófáar næturnar sem maður hefur dvalið í Skóginum síðan þá og á staðurinn sérstakan stað í [...]
„Þá fór ég að lesa meira og drakk í mig orð Guðs sem hefur reynst mér notadrjúgt og heilnæmt fram á þennan dag.“
Í rúm fimmtíu ár hef ég notið þess að hafa Guðsorð mér við hönd. Ég man þegar ég eignaðist fyrst Nýja testamenti en það var þegar Gídeonmenn komu í Austurbæjarskólann og gáfu öllum 12 ára börnum þessa góðu bók. Ég fór fljótlega [...]
Málþing á degi islenskrar tungu um Viðeyjarbiblíu
Í dag var haldið málþing um Viðeyjarbiblíu í Hallgrímskirkju.Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, var málstofustjóri og flutti í upphafi stutta kynningu á Viðeyjarbiblíu.Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins opnaði rafrænan aðgang að Viðeyjarbiblíu með aðstoð Jóhanns Grétarssonar, vefstjóra HÍB [...]
Ó, ég fel þér faðir kær,
Ó, ég fel þér, faðir kær, alla hagi allra lýða, alla þá sem biðja og stríða, alla þá sem angrið slær, alla hrellda, særða, sjúka, sem að værð og hvíldir þrá, blessuð hjálparhönd þín mjúka hressi, styrki og gleðji þá. Þorsteinn [...]
Vonarorð fyrir börn í neyð — huggun og von í Biblíunni
„Þegar mamma les fyrir mig úr Biblíunni, er ég ekki eins hræddur,“ segir Vladik frá Luthansk. Hann flúði ásamt fjölskyldu sinni til Kharkiv. Þar tók á móti honum kona að nafni Vera en hún hefur tekið á móti þúsundum fjölskyldna, eins og [...]
„Hið íslenska Biblíufélag á nú 200 ára afmæli. Þess hefur verið veglega minnst á árinu.“
Í Morgunblaðinu í morgun birtist eftirfarandi grein eftur Ævar Halldór Kolbeinsson. Hið íslenska Biblíufélag á 200 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni hafa ýmsir ágætir viðburðir verið haldnir, svo sem hátíðadagskrá í Hallgrímskirkju í sumar. Einnig kom út veglegt afmælisblað [...]
Málþing um Viðeyjarbiblíu mánudaginn 16. nóvember kl. 12:10
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing um Viiðeyjarbiblíu (1841) á degi íslenskrar tungu mánudaginn 16. nóvember klukkan 12:10 í Norðursal Hallgrímskirkju. Dagskrá: Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, er málstofustjóri og flytur með inngangsorðum stutta kynningu á [...]