Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Svona eru jólin

Laugardagur 10. desember 2016|

Grein eftir Sigurbjörn Þorkelsson sem birtist í Morgunblaðinu föstud. 9. des. 2016 Hann hafði valið unga stúlku til þess að fæða son sinn, sjálfan frelsarann okkar í heiminn. Hún var á ferðalagi með kærastanum sínum þegar að því kom að hún skyldi [...]

Athvarf og styrkur í Mið-Austurlöndum.

Föstudagur 9. desember 2016|

Hugleiðing af vettvangi, eftir Carine Toussaint, meðlim áfallahjálparteymis Sameinuðu biblíufélaganna. Snemma árs 2016 naut ég þeirra forréttinda að fá að heimsækja sýrlenska flóttamenn í Mið-Austurlöndum. Á ferðalögum mínum hef ég hitt fjölda fólks sem flúð hefur ófriðinn í Sýrlandi til að reyna [...]

Jólasálmur

Fimmtudagur 1. desember 2016|

Ó, Betlehem, þú bærinn kær, með bjartra stjarna fjöld, þér blessuð færast börnin nær, sem bíða þín í kvöld. Á drungans dimmum götum þar Drottins ljómi skín um stræti og torg öll streita og sorg og stríðsógn gjörvöll dvín. Og morgunstjörnur skulu [...]

Flóttafólk fær Biblíur

Þriðjudagur 22. nóvember 2016|

Sara er bara barn, en hún skynjaði hræðsluna innra með sér þegar hryðjuverkamenn æddu inn í heimabæ hennar, Mósúl í Írak. "Við þurftum að yfirgefa heimili okkar og flýja. Við yfirgáfum allt, bækur, föt, leikföngin okkar og fórum án alls. Öll fjölskylda [...]

Öðruvísi Biblía!

Fimmtudagur 3. nóvember 2016|

Adam Lewis Greene, höfundur Bibliotheca-verkefnisins, fékk þá áhugaverðu hugmynd að búa til fjögurra binda Biblíu, útgáfu þar sem Biblían var sett upp á líkt og auðlæsileg skáldsaga án allra tilvísana, versanúmera og kapítula. Verkefnið fjármagnaði hann í gegnum Kickstarter sem er hópfjármögnunarsíða [...]

Áttaviti og ljós

Miðvikudagur 2. nóvember 2016|

Kristið fólk var áður fyrr kallað fólkið á veginum, það fylgdi þeim vegi sem Kristur hafði lagt, en Jesús segir: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Lífið á þessum vegi getur oft verið flókið því það að fylgja Kristi á ekki alltaf [...]

Biblíuhátíð í Eidsberg í Noregi

Sunnudagur 30. október 2016|

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var haldin biblíuhátíð dagana 16. -23. október í Eidsberg í Noregi. Þema hátíðarinnar sem stóð í heila viku var "Biblían spjaldanna á milli". Haldið var biblíumaraþon þar sem lesið var upp úr Biblíunni [...]

Biblíur til Laos

Fimmtudagur 27. október 2016|

Á fátækari svæðum heims, eins og Hmong-héraði í Laos, hefur fagnaðarerindið um kærleika og frið Guðs haft áhrif á líf allra íbúa þorps nokkurs. Og einmitt af þrá og löngun þorpsbúa eftir Guðs orði og fjölda þeirra sem tekið hafa við boðskapnum, [...]

Fara efst