Áttaviti og ljós
Kristið fólk var áður fyrr kallað fólkið á veginum, það fylgdi þeim vegi sem Kristur hafði lagt, en Jesús segir: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Lífið á þessum vegi getur oft verið flókið því það að fylgja Kristi á ekki alltaf [...]
Nýjar biblíuútgáfur í Keníu, Kambódíu, Víetnam og Kína
Hið íslenska biblíufélag er þátttakandi í samtökum biblíufélaga um allan heim, Sameinuðu biblíufélögunum (UBS), sem sett voru á stofn árið 1946. Félagið velur úr lista hátt í þúsund verkefna sem unnið er að árlega á vegum biblíufélaga út um heiminn og efnir [...]
Biblíuhátíð í Eidsberg í Noregi
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var haldin biblíuhátíð dagana 16. -23. október í Eidsberg í Noregi. Þema hátíðarinnar sem stóð í heila viku var "Biblían spjaldanna á milli". Haldið var biblíumaraþon þar sem lesið var upp úr Biblíunni [...]
Biblíur til Laos
Á fátækari svæðum heims, eins og Hmong-héraði í Laos, hefur fagnaðarerindið um kærleika og frið Guðs haft áhrif á líf allra íbúa þorps nokkurs. Og einmitt af þrá og löngun þorpsbúa eftir Guðs orði og fjölda þeirra sem tekið hafa við boðskapnum, [...]
Biblían er góð gjöf!
Biblían er góð gjöf! https://www.forlagid.is/voruflokkur/almenn-rit/truarbrogd/bibliur/ Biblían er sérstök og einstök bók. Í raun er hún ekki ein bók heldur safn bóka, enda þýðir orðið Biblía margar bækur og frá henni er komið útlenda orðið Biblíótek eða bókasafn. Biblían er safn bóka er [...]
Biblían hefur veitt Jakob Melander innblástur fyrir nýja glæpasögu
Í nýju glæpasögunni sinni, ELEKTRU, fjallar glæpasagnahöfundurinn Jakob Mellander um stór tilvistarleg málefni á borð við fjölskyldu, afbrýðisemi og missi. Innblásturinn kemur úr biblíusögunni um Kain og Abel. Þegar Hið danska biblíufélag hafði samband við hinn kunna glæpasagnahöfund Jakob Melander fyrir rétt [...]
Monica og Per Lange hljóta Biblíuverðlaunin 2016
Monica og Per Lange hljóta verðlaunin fyrir rösklega 40 ára starf fyrir Biblíuna í gegnum söng og tónlist. Biblíuverðlaunin 2016 voru veitt á biblíudögunum í Kristiansand, er 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var fagnað þar dagana 21. til 25. september. Verðlaunahafarnir [...]
Listahátíð Seltjarnarneskirkju lýkur á sunnudag.
Sunndaginn 9. október lýkur listahátíð Seltjarnarneskirkju ,,Fjöll og trú“ með hátíðarsamkomu kl. 16.00 en hátíðin hófst 25. september síðastliðinn. Á hátíðarsamkomunni mun biskup Íslands og forseti Hins íslenska biblíufélags Agnes M. Sigurðardóttir flytja erindið ,,Trú í návist vestfirskra fjalla“. Nemendur úr Lúðarblástursdeild [...]
Bænir fyrir friði þegar horfst er í augu við stórar ákvarðanir
Þrjár einfaldar bænir sem hjálpa þér að takast á við erfiða valkosti. Hugleiðing eftir Nikki Robles Hefur þú nokkurn tímann þurft að taka stóra ákvörðun sem hefur breytt lífi þínu? Óttaðist þú að taka ranga ákvörðun? Nýlega lenti ég í slíkum ógöngum. [...]
Bænir fyrir von þegar þér finnst þú ekki eiga neina vini
Ákallaðu Guð þegar þú þráir samfélag vina- Hugleiðing eftir Nicholas Hemming. Jæja, það er nefnilega það, hugsaði ég. Enn einn fallegur laugardagsmorgunn og ég get hvergi verið. Nokkrum vikum áður hafði ég flutt til uppáhaldsborgar minnar á besta tíma ársins. Ég bjó [...]
Biblían þjappar okkur saman
Nokkrir kristnir leiðtogar frá 13 löndum söfnuðust saman í rústum stríðsins árið 1946 með þá brennheitu ósk í hjarta að boðskapur Biblíunnar mætti ná út til allra lýða og gjörbreyta kringumstæðum. Berggrav biskup stýrði norsku sendinefndinni, en hann var kosinn fyrsti framkvæmdastjóri [...]
Biblíuvers sem veita mér frið þegar ég er kvíðinn
Eftir Andrew Tomashewsky Þetta ætlar að verða enn ein slík nóttin, hugsa ég með sjálfum mér. Ég get ekki sofið og hugurinn er á fleygiferð, en stundum fastur í hlutlausum gír. Ég er í raun ekki að hugsa um neitt sérstakt. Klukkan [...]