Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Áttaviti og ljós

Miðvikudagur 2. nóvember 2016|

Kristið fólk var áður fyrr kallað fólkið á veginum, það fylgdi þeim vegi sem Kristur hafði lagt, en Jesús segir: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Lífið á þessum vegi getur oft verið flókið því það að fylgja Kristi á ekki alltaf [...]

Biblíuhátíð í Eidsberg í Noregi

Sunnudagur 30. október 2016|

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var haldin biblíuhátíð dagana 16. -23. október í Eidsberg í Noregi. Þema hátíðarinnar sem stóð í heila viku var "Biblían spjaldanna á milli". Haldið var biblíumaraþon þar sem lesið var upp úr Biblíunni [...]

Biblíur til Laos

Fimmtudagur 27. október 2016|

Á fátækari svæðum heims, eins og Hmong-héraði í Laos, hefur fagnaðarerindið um kærleika og frið Guðs haft áhrif á líf allra íbúa þorps nokkurs. Og einmitt af þrá og löngun þorpsbúa eftir Guðs orði og fjölda þeirra sem tekið hafa við boðskapnum, [...]

Biblían er góð gjöf!

Miðvikudagur 26. október 2016|

Biblían er góð gjöf! https://www.forlagid.is/voruflokkur/almenn-rit/truarbrogd/bibliur/ Biblían er sérstök og einstök bók. Í raun er hún ekki ein bók heldur safn bóka, enda þýðir orðið Biblía margar bækur og frá henni er komið útlenda orðið Biblíótek eða bókasafn. Biblían er safn bóka er [...]

Biblían hefur veitt Jakob Melander innblástur fyrir nýja glæpasögu

Fimmtudagur 20. október 2016|

Í nýju glæpasögunni sinni, ELEKTRU, fjallar glæpasagnahöfundurinn Jakob Mellander um stór tilvistarleg málefni á borð við fjölskyldu, afbrýðisemi og missi.  Innblásturinn kemur úr biblíusögunni um Kain og Abel. Þegar Hið danska biblíufélag hafði samband við hinn kunna glæpasagnahöfund Jakob Melander fyrir rétt [...]

Monica og Per Lange hljóta Biblíuverðlaunin 2016

Mánudagur 17. október 2016|

Monica og Per Lange hljóta verðlaunin fyrir rösklega 40 ára starf fyrir Biblíuna í gegnum söng og tónlist.  Biblíuverðlaunin 2016 voru veitt á biblíudögunum í Kristiansand, er 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var fagnað þar dagana 21. til 25. september. Verðlaunahafarnir [...]

Listahátíð Seltjarnarneskirkju lýkur á sunnudag.

Miðvikudagur 5. október 2016|

Sunndaginn 9. október lýkur listahátíð Seltjarnarneskirkju ,,Fjöll og trú“ með hátíðarsamkomu kl. 16.00 en hátíðin hófst 25. september síðastliðinn. Á hátíðarsamkomunni mun biskup Íslands og forseti Hins íslenska biblíufélags Agnes M. Sigurðardóttir flytja erindið ,,Trú í návist vestfirskra fjalla“. Nemendur úr Lúðarblástursdeild [...]

Biblían þjappar okkur saman

Fimmtudagur 22. september 2016|

Nokkrir kristnir leiðtogar frá 13 löndum söfnuðust saman í rústum stríðsins árið 1946 með þá brennheitu ósk í hjarta að boðskapur Biblíunnar mætti ná út til allra lýða og gjörbreyta kringumstæðum. Berggrav biskup stýrði norsku sendinefndinni, en hann var kosinn fyrsti framkvæmdastjóri [...]

Fara efst