Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Að lesa Biblíuna á nýju ári

Þriðjudagur 3. janúar 2017|

Það eru til margar leiðir að lesa Biblíuna. Að nota Biblíulestraráætlun hefur marga kosti: Góð áætlun gefur góða yfirsýn yfir Biblíuna. Við lesum þá líka staði sem eru e.t.v. ekki vinsælir en geta verið afar gagnlegir. Þú veist alltaf hvar þú ert [...]

Gleðilegt ár!

Sunnudagur 1. janúar 2017|

Hið íslenska biblíufélag ósk­ar félagsfólki sínu og landsmönnum öllum gleðilegs árs og far­sæld­ar á nýju ári 2017 og þakk­ar fyr­ir sam­fylgd­ina á ár­inu sem nú er liðið. Megi Guð blessa ykkur á nýju ári.

Viltu jól?

Laugardagur 24. desember 2016|

Um jól þarf að taka ýmsar ákvarðanir. Hverjir fá jólakort? Hvað á að gefa þessum og hinum í jólagjöf? Förum við í þetta og hitt jólaboðið? Það er fullt af siðum og venjum í kringum jólin. Þetta er skemmtilegt, samofið minningum okkar [...]

Biblían er góð gjöf

Mánudagur 12. desember 2016|

Aðeins um 1000 Biblíur seljast árlega á Íslandi. Það er verðugt umhugsunarefni þar sem um 4000 ungmenni fermast á ári hverju. Spurningar vakna þar sem áður heyrði það nánast til undantekninga að fermingarbarn fengi ekki Biblíu að gjöf. Nýverið þegar ég spurði [...]

Svona eru jólin

Laugardagur 10. desember 2016|

Grein eftir Sigurbjörn Þorkelsson sem birtist í Morgunblaðinu föstud. 9. des. 2016 Hann hafði valið unga stúlku til þess að fæða son sinn, sjálfan frelsarann okkar í heiminn. Hún var á ferðalagi með kærastanum sínum þegar að því kom að hún skyldi [...]

Athvarf og styrkur í Mið-Austurlöndum.

Föstudagur 9. desember 2016|

Hugleiðing af vettvangi, eftir Carine Toussaint, meðlim áfallahjálparteymis Sameinuðu biblíufélaganna. Snemma árs 2016 naut ég þeirra forréttinda að fá að heimsækja sýrlenska flóttamenn í Mið-Austurlöndum. Á ferðalögum mínum hef ég hitt fjölda fólks sem flúð hefur ófriðinn í Sýrlandi til að reyna [...]

Jólasálmur

Fimmtudagur 1. desember 2016|

Ó, Betlehem, þú bærinn kær, með bjartra stjarna fjöld, þér blessuð færast börnin nær, sem bíða þín í kvöld. Á drungans dimmum götum þar Drottins ljómi skín um stræti og torg öll streita og sorg og stríðsógn gjörvöll dvín. Og morgunstjörnur skulu [...]

Flóttafólk fær Biblíur

Þriðjudagur 22. nóvember 2016|

Sara er bara barn, en hún skynjaði hræðsluna innra með sér þegar hryðjuverkamenn æddu inn í heimabæ hennar, Mósúl í Írak. "Við þurftum að yfirgefa heimili okkar og flýja. Við yfirgáfum allt, bækur, föt, leikföngin okkar og fórum án alls. Öll fjölskylda [...]

Öðruvísi Biblía!

Fimmtudagur 3. nóvember 2016|

Adam Lewis Greene, höfundur Bibliotheca-verkefnisins, fékk þá áhugaverðu hugmynd að búa til fjögurra binda Biblíu, útgáfu þar sem Biblían var sett upp á líkt og auðlæsileg skáldsaga án allra tilvísana, versanúmera og kapítula. Verkefnið fjármagnaði hann í gegnum Kickstarter sem er hópfjármögnunarsíða [...]

Fara efst