Að lesa Biblíuna á nýju ári
Það eru til margar leiðir að lesa Biblíuna. Að nota Biblíulestraráætlun hefur marga kosti: Góð áætlun gefur góða yfirsýn yfir Biblíuna. Við lesum þá líka staði sem eru e.t.v. ekki vinsælir en geta verið afar gagnlegir. Þú veist alltaf hvar þú ert [...]
Gleðilegt ár!
Hið íslenska biblíufélag óskar félagsfólki sínu og landsmönnum öllum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári 2017 og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem nú er liðið. Megi Guð blessa ykkur á nýju ári.
Viltu jól?
Um jól þarf að taka ýmsar ákvarðanir. Hverjir fá jólakort? Hvað á að gefa þessum og hinum í jólagjöf? Förum við í þetta og hitt jólaboðið? Það er fullt af siðum og venjum í kringum jólin. Þetta er skemmtilegt, samofið minningum okkar [...]
Biblían er góð gjöf
Aðeins um 1000 Biblíur seljast árlega á Íslandi. Það er verðugt umhugsunarefni þar sem um 4000 ungmenni fermast á ári hverju. Spurningar vakna þar sem áður heyrði það nánast til undantekninga að fermingarbarn fengi ekki Biblíu að gjöf. Nýverið þegar ég spurði [...]
Svona eru jólin
Grein eftir Sigurbjörn Þorkelsson sem birtist í Morgunblaðinu föstud. 9. des. 2016 Hann hafði valið unga stúlku til þess að fæða son sinn, sjálfan frelsarann okkar í heiminn. Hún var á ferðalagi með kærastanum sínum þegar að því kom að hún skyldi [...]
Áhugaverð bók eftir Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur
Salt og hungang heitir nýútkomin bók eftir séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir sem prestur í Árbæjarkirkju í Reykjavík. Í bókinni er að finna íhuganir út frá 366 versum úr Biblíunni, ein fyrir hvern dag ársins. Orðin eru ýmist sölt eða sæt og skilja [...]
Athvarf og styrkur í Mið-Austurlöndum.
Hugleiðing af vettvangi, eftir Carine Toussaint, meðlim áfallahjálparteymis Sameinuðu biblíufélaganna. Snemma árs 2016 naut ég þeirra forréttinda að fá að heimsækja sýrlenska flóttamenn í Mið-Austurlöndum. Á ferðalögum mínum hef ég hitt fjölda fólks sem flúð hefur ófriðinn í Sýrlandi til að reyna [...]
„Biblían er mér dýrmæt“ segir kínverskur bóndi
Heitasta ósk TianLan var að nágrannar hans eignuðust eigin Biblíur Líf Wang TianLan hefur aldrei verið dans á rósum. Þessi kínverski einyrki hefur unnið myrkranna á milli alla sína ævi. Fyrir nokkrum árum veiktist hann af krabbameini og stuttu seinna greindist konan [...]
Jólasálmur
Ó, Betlehem, þú bærinn kær, með bjartra stjarna fjöld, þér blessuð færast börnin nær, sem bíða þín í kvöld. Á drungans dimmum götum þar Drottins ljómi skín um stræti og torg öll streita og sorg og stríðsógn gjörvöll dvín. Og morgunstjörnur skulu [...]
Börn í Kongó eignast von um nýtt líf !
Hin 14 ára gamla Marta og systkini hennar búa í Brazzaville, sem er höfuðborg Kongó. Þau þekkja vel fátækt og ofbeldi því það er daglegt brauð fyrir þau sem þar búa. Marta er elst sinna systkina og hún þarf að bera ábyrgð [...]
Flóttafólk fær Biblíur
Sara er bara barn, en hún skynjaði hræðsluna innra með sér þegar hryðjuverkamenn æddu inn í heimabæ hennar, Mósúl í Írak. "Við þurftum að yfirgefa heimili okkar og flýja. Við yfirgáfum allt, bækur, föt, leikföngin okkar og fórum án alls. Öll fjölskylda [...]
Öðruvísi Biblía!
Adam Lewis Greene, höfundur Bibliotheca-verkefnisins, fékk þá áhugaverðu hugmynd að búa til fjögurra binda Biblíu, útgáfu þar sem Biblían var sett upp á líkt og auðlæsileg skáldsaga án allra tilvísana, versanúmera og kapítula. Verkefnið fjármagnaði hann í gegnum Kickstarter sem er hópfjármögnunarsíða [...]