Forsíða2024-12-13T02:31:54+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, aldrei að eilífu lætur hann réttlátan mann hrasa.

Dragðu annað mannakorn

Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Hækkun félagsgjalds Biblíufélagsins

Föstudagur 10. maí 2024|

Á aðalfundi Hins íslenska biblíufélags sem var haldinn 29. apríl s.l. var samþykkt að hækka árlegt félagsgjald í 3.900 krónur. Félagsgjaldi Biblíufélagsins nýtist m.a. til útgáfu B+ tímaritsins og gerir félaginu mögulegt að gefa út árlega Biblíulestrarskrá á pappír. Greiðsluseðill vegna [...]

Biblíuþýðingar um allan heim árið 2023

Mánudagur 25. mars 2024|

Biblíufélög um allan heim gáfu út nýjar Biblíuþýðingar á 106 tungumálum, sem eru töluð af 1,25 milljörðum einstaklinga á árinu 2023. Þetta afrek er sönnun þess að Biblíufélög um allan heim hafa metnað til að gera Biblíuna aðgengilega öllum, alstaðar í [...]

Spennandi Biblíuútgáfa frá Tyndale

Mánudagur 19. febrúar 2024|

Tyndale útgáfuhúsið sérhæfir sig í Biblíuútgáfu. Síðustu 5 ár hefur Tyndale verið að þróa áhugaverða nálgun á biblíulestri sem tengir saman hefðbundna prentaða Biblíu og smáforrit fyrir síma eða spjaldtölvur. Þannig er prentaða Biblían án alls viðbótarefnis, en þess í stað [...]

Trúboðar styðja við Biblíufélagið

Fimmtudagur 15. febrúar 2024|

Biblíufélagið fékk í dag góðan stuðning til starfseminnar frá bifhjólasamtökunum Trúboðum. Samtökin voru stofnuð í maí 2006 í tengslum við Hvítasunnukirkjuna Fíladelfíu, þó fljótlega hafi samtökin orðið þverkirkjuleg. Árið 2009 gáfu bifhjólasamtökin út umorðaðan texta Nýja testamentisins, „Lifandi orð“, sem upphaflega kom [...]

Andlát

Mánudagur 12. febrúar 2024|

Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup, lést í morgun á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Þau eru mörg sem minnast hans með hlýju, þökk og virðingu. Hann Karl kom víða við og vill Hið íslenska biblíufélag sérstaklega lyfta að ljósi og [...]

Hátíðarhöld vegna útgáfu Biblíunnar á Konsómáli

Mánudagur 12. febrúar 2024|

Fjöldi fólks var saman kominn innan dyra og utan, til að fagna útkomu Biblíunnar á konsómáli á kristniboðsstöðinni gömlu í Konsó sunnudaginn 11. febrúar.  Karl Jónas Gíslason kristniboði var fulltrúi Kristniboðssambandsins og Hins íslenska Biblíufélags á hátíðinni í gær, 11. febrúar [...]

Biblíuþýðingu lokið í Konsó, Eþíópíu

Föstudagur 2. febrúar 2024|

Á árunum fyrir hrunið 2008, kom Hið íslenska biblíufélagið að þýðingum á Biblíunni í Eþíópíu, m.a. með stuðningi við þýðingu Nýja testamentisins á Konsómál og byggingu Biblíuhús í suðvestur Eþíópíu, með aðstöðu fyrir þýðendur. Biblíuhúsið sem er staðsett í Konsó var [...]

Biblíulestraáætlun fyrir 2024

Sunnudagur 21. janúar 2024|

Biblíulestraáætlun fyrir 2024 er komin út og var send í pósti til félagsfólks fyrir áramót. Einnig er hægt að nálgast áætlunina í Kirkjuhúsinu og hjá kirkjum og söfnuðum um allt land. Biblíulestraáætlun 2024 á PDF Daglegur Biblíulestur í tölvupósti [...]

Fara efst