Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Mikil hátíð í Ástralíu

Þriðjudagur 10. janúar 2017|

200 árum fagnað Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli sínu á þessu ári og verður mikið um hátíðahöld. Hægt er að kynna sér viðburði afmælisársins hér https://www.biblesociety.org.au/?utm_source=ETCS&utm_campaign=M0017&utm_medium=email Ástralska biblíufélagið Félagið er elsta starfandi félag í Ástralíu. Það hefur alla tíð verið í [...]

Ástralska biblíufélagið 200 ára

Mánudagur 9. janúar 2017|

Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli sínu á þessu ári. Félagið er elsta starfandi félag í Ástralíu. Það hefur alla tíð verið í nánum tengslum við forystu þjóðarinnar, þar á meðal ríkisstjóra, leiðtoga í viðskiptalífinu og presta sem hafa verið þátttakendur [...]

Þróttmikið biblíustarf í Ástralíu

Mánudagur 9. janúar 2017|

Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli á þessu ári. Ástralska biblíufélagið http://www.biblesociety.org.au/   fagnar 200 ára afmæli á þessu ári. Félagið var stofnað í Sydney í New South Wales þann 7. mars 1817. Hátíðarsamkoma verður haldin í Hillsong-kirkjunni Sydney sunnudaginn 5. mars [...]

Ný rannsókn í Bandaríkjunum.

Fimmtudagur 5. janúar 2017|

Fimmtíu og þrjú prósent Bandaríkjamanna hafa trú á því að starf stjórnmálamanna yrði áhrifaríkara ef þeir læsu reglulega í Biblíunni, samkvæmt rannsókn bandaríska biblíufélagsins og Barna Group í skýrslunni „State of the Bible 2016“. Rannsóknin gefur einnig til kynna að fimmtíu og [...]

Að lesa Biblíuna á nýju ári

Þriðjudagur 3. janúar 2017|

Það eru til margar leiðir að lesa Biblíuna. Að nota Biblíulestraráætlun hefur marga kosti: Góð áætlun gefur góða yfirsýn yfir Biblíuna. Við lesum þá líka staði sem eru e.t.v. ekki vinsælir en geta verið afar gagnlegir. Þú veist alltaf hvar þú ert [...]

Gleðilegt ár!

Sunnudagur 1. janúar 2017|

Hið íslenska biblíufélag ósk­ar félagsfólki sínu og landsmönnum öllum gleðilegs árs og far­sæld­ar á nýju ári 2017 og þakk­ar fyr­ir sam­fylgd­ina á ár­inu sem nú er liðið. Megi Guð blessa ykkur á nýju ári.

Viltu jól?

Laugardagur 24. desember 2016|

Um jól þarf að taka ýmsar ákvarðanir. Hverjir fá jólakort? Hvað á að gefa þessum og hinum í jólagjöf? Förum við í þetta og hitt jólaboðið? Það er fullt af siðum og venjum í kringum jólin. Þetta er skemmtilegt, samofið minningum okkar [...]

Biblían er góð gjöf

Mánudagur 12. desember 2016|

Aðeins um 1000 Biblíur seljast árlega á Íslandi. Það er verðugt umhugsunarefni þar sem um 4000 ungmenni fermast á ári hverju. Spurningar vakna þar sem áður heyrði það nánast til undantekninga að fermingarbarn fengi ekki Biblíu að gjöf. Nýverið þegar ég spurði [...]

Svona eru jólin

Laugardagur 10. desember 2016|

Grein eftir Sigurbjörn Þorkelsson sem birtist í Morgunblaðinu föstud. 9. des. 2016 Hann hafði valið unga stúlku til þess að fæða son sinn, sjálfan frelsarann okkar í heiminn. Hún var á ferðalagi með kærastanum sínum þegar að því kom að hún skyldi [...]

Athvarf og styrkur í Mið-Austurlöndum.

Föstudagur 9. desember 2016|

Hugleiðing af vettvangi, eftir Carine Toussaint, meðlim áfallahjálparteymis Sameinuðu biblíufélaganna. Snemma árs 2016 naut ég þeirra forréttinda að fá að heimsækja sýrlenska flóttamenn í Mið-Austurlöndum. Á ferðalögum mínum hef ég hitt fjölda fólks sem flúð hefur ófriðinn í Sýrlandi til að reyna [...]

Fara efst