Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

B+ Fréttablað Biblíufélagsins

Miðvikudagur 19. febrúar 2025|

Fréttablað Biblíufélagsins, B+ kom út í dag og er dreift sem fylgiriti Morgunblaðsins fimmtudaginn 20. febrúar. Í blaðinu er fjallað um útgáfu hljóðbókar Biblíunnar, þá er viðtal við Björn Hjálmarsson lækni og Guðrúnu Karls Helgudóttur svo sitthvað sé nefnt. Sækja B+ [...]

Biblíudagurinn er sunnudaginn 23. febrúar

Sunnudagur 9. febrúar 2025|

Biblíudagurinn er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 23. febrúar. Á Biblíudaginn hefur verið hefð að taka samskot í kirkjum og kristnum trúfélögum til stuðnings Hins íslenska biblíufélags. Útvarpsmessan sunnudaginn 23. febrúar verður tileinkuð Biblíudeginum. Halldór Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags mun prédika. [...]

Biblíulestraskrá 2025

Föstudagur 17. janúar 2025|

Biblíulestraskrá fyrir 2025 er komin út og var dreift til félagsfólks og í flestar kirkjur í lok desember. Hægt er að nálgast Biblíulestrarskrána á PDF-formi með að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Þá er mögulegt að fá lestra dagsins senda [...]

Jólasöfnun Biblíufélagsins gengur vel

Föstudagur 3. janúar 2025|

„Við getum ekki gert þetta ein. Við þurfum þinn stuðning og þínar bænir til að geta umbreytt lífi þeirra sem þjást hér á Haítí. “ — Magda N. Victor, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins á Haítí. Jólasöfnun Biblíufélagsins til stuðnings verkefnum á vegum Biblíufélagsins á [...]

Jólasöfnun fyrir Haítí

Mánudagur 16. desember 2024|

„Við getum ekki gert þetta ein. Við þurfum þinn stuðning og þínar bænir til að geta umbreytt lífi þeirra sem þjást hér á Haítí. “ — Magda N. Victor, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins á Haítí. Ástandið á Haítí er grafalvarlegt nú þegar glæpagengi [...]

Netfréttir Biblíufélagsins

Föstudagur 6. desember 2024|

Biblíufélagið gefur út netfréttir 6-8 sinnum á ári með fréttum af verkefnum félagsins og samstarfsaðila innanlands og frá Biblíufélögum erlendis. Fyrstu netfréttirnar komu út í dag 6. desember. Hægt er að lesa netfréttirnar með því að smella hér. Hægt er að [...]

Biblíusýning í Seltjarnarneskirkju

Föstudagur 25. október 2024|

Í Seltjarnarneskirkju er um þessar mundir stórfróðleg Biblíusýning. Ólafur Sigurðsson, sonur Sigurðar Pálssonar vígslubiskups, og fyrrum varafréttastjóri á RUV, opnaði Biblíusýninguna, sem stendur uppi í kirkjunni til októberloka. Ólafur Egilsson í sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bendir á í viðtali við vefinn kirkjan.is að: [...]

Biblían á hljóðbók er komin út!

Þriðjudagur 3. september 2024|

Biblíufélagið hefur gefið út Biblíuna á hljóðbók. Hljóðbókin er alls 90 klst og 19 mínútur. Níu leikarar komu að lestri á textanum en unnið hefur verið að verkefninu með hléum í 5 ár. Verkefnið var allt fjármagnað með frjálsum framlögum velunnara [...]

Nýja testamentið í fyrsta sinn á Suðursamísku

Þriðjudagur 27. ágúst 2024|

Í síðustu viku kom út fyrsta útgáfa Nýja testamentisins á suðursamísku, Orre Testamente. Þýðingin hefur tekið langan tíma, en aðalþýðandinn séra Bierna Leine Beinte, sem býr í Noregi, byrjaði verkefnið fyrir um 40 árum. Þýðingin hefur mikið vægi fyrir suðursamísku enda [...]

Útgáfufögnuður vegna hljóðbókar Biblíunnar

Föstudagur 16. ágúst 2024|

Laugardaginn 31. ágúst kl. 11:00 í Lindakirkju verður útgáfufögnuður vegna hljóðbókar Biblíunnar án apókrýfu bókanna. Þar verður útgáfan kynnt og tækifæri gefst til að hlusta á og læra um hljóðbókina. Það væri gaman að sem flestir Biblíuvinir gætu komið og fagnað þessum [...]

Fara efst