Í minningu Hans heilagleika Frans páfa (1936-2025)
Minningarorð frá Sameinuðu biblíufélögunum Með djúpri virðingu og djúpri sorg syrgja Sameinuðu biblíufélögin andlát Hans heilagleika Frans páfa. Frans páfi var trúr þjónn fagnaðarerindisins og var spámannleg rödd inn í samfélagið. Frans páfi var maður Biblíunnar. Djúp ást hans á ritningunni [...]
Bretland: Kirkjusókn eykst verulega hjá fólk á aldrinum 15-30 ára
Kirkjusókn í Bretlandi hefur aukist um 50% á síðustu 6 árum, þvert á samfélagsumræðu um að kirkjan sé að hverfa. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar YouGov, sem var unnin fyrir Breska og erlenda biblíufélagið. Rannsóknin sýnir að aukningin í kirkjusókn er mest [...]
Síðasta ár var spennandi hjá Biblíufélaginu
Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags var haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2025. Forseti félagsins og biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir setti aðalfundinn HÍB með lestri úr orði Guðs og bæn. Matthías Guðmundsson var kosinn fundarstjóri og Karítas Hrundar Pálsdóttir ritari. Grétar Halldór [...]
Þýðing Biblíunnar á heimsvísu
Í fyrsta sinn í sögunni hafa meira en 6,1 milljarðar einstaklinga aðgengi að Biblíunni í heild á þeirra eigin hjartamáli. Þetta er mikilvægt skref í átt að þýðingarmarkmiðum Sameinuðu biblíufélaganna (UBS) að Biblían sé aðgengileg öllu mankyni. Á árinu 2024 var [...]
Sárast af öllu, mannskepnan hefur ekkert lært, heimsbyggðin þegir!
Í nýjasta B+ fréttablaði Biblíufélagsins voru lesararnir sem önnuðust lestur á hljóðbók Biblíunnar spurðir nokkurra spurninga. Því miður þurfti að stytta nokkur svaranna til að þau kæmust fyrir í blaðinu. Af þeim sökum birtum við nú svör Ragnheiðar Steindórsdóttur í heild [...]
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags 2025
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Herkastala Hjálpræðishersins, Suðurlandsbraut 72, miðvikudaginn 9. apríl n.k. klukkan 17:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags
B+ Fréttablað Biblíufélagsins
Fréttablað Biblíufélagsins, B+ kom út í dag og er dreift sem fylgiriti Morgunblaðsins fimmtudaginn 20. febrúar. Í blaðinu er fjallað um útgáfu hljóðbókar Biblíunnar, þá er viðtal við Björn Hjálmarsson lækni og Guðrúnu Karls Helgudóttur svo sitthvað sé nefnt. Sækja B+ [...]
Biblíudagurinn er sunnudaginn 23. febrúar
Biblíudagurinn er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 23. febrúar. Á Biblíudaginn hefur verið hefð að taka samskot í kirkjum og kristnum trúfélögum til stuðnings Hins íslenska biblíufélags. Útvarpsmessan sunnudaginn 23. febrúar verður tileinkuð Biblíudeginum. Halldór Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags mun prédika. [...]
Af hverju þykir mér vænt um Biblíuna þegar fólk hefur notað orð hennar til að skaða aðra?
Höfundur: Cody J. Sanders. Greinin birtist fyrst á ensku á vefsíðunni https://enterthebible.org og er birt á íslensku með leyfi höfundar. (This article was first published on https://enterthebible.org) Ég minnist þess að hafa tekið viðtal við Thomas, þar sem hann lýsti langri [...]
Biblíulestraskrá 2025
Biblíulestraskrá fyrir 2025 er komin út og var dreift til félagsfólks og í flestar kirkjur í lok desember. Hægt er að nálgast Biblíulestrarskrána á PDF-formi með að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Þá er mögulegt að fá lestra dagsins senda [...]
Jólasöfnun Biblíufélagsins gengur vel
„Við getum ekki gert þetta ein. Við þurfum þinn stuðning og þínar bænir til að geta umbreytt lífi þeirra sem þjást hér á Haítí. “ — Magda N. Victor, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins á Haítí. Jólasöfnun Biblíufélagsins til stuðnings verkefnum á vegum Biblíufélagsins á [...]
Jólasöfnun fyrir Haítí
„Við getum ekki gert þetta ein. Við þurfum þinn stuðning og þínar bænir til að geta umbreytt lífi þeirra sem þjást hér á Haítí. “ — Magda N. Victor, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins á Haítí. Ástandið á Haítí er grafalvarlegt nú þegar glæpagengi [...]