Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíur fyrir Pókot-samfélagið í Kenía

Miðvikudagur 20. ágúst 2025|

Kristniboðssambandið og Hið íslenska biblíufélag leita til þín um aðstoð við kaup á Biblíum fyrir Pókot-samfélagið í Kenía. Íslendingar hafa komið að og stutt við kristniboð og hjálparstarf í Pókot-héraði á landamærum Kenía og Úganda síðan 1978. Helstu verkefni Kristniboðssambandsins allra [...]

150 milljón Biblíuritum dreift á árinu 2024

Föstudagur 1. ágúst 2025|

Á liðnu ári (2024) voru 150 milljón Biblíurit gefin eða seld um allan heim, ýmist af Biblíufélögum eða í samstarfi við Biblíufélög innan Sameinuðu biblíufélaganna. Biblían í heild var gefin eða seld í 22,5 milljón eintökum, þá var 8,6 milljón Nýja testamenta [...]

B+ er aðgengilegt á Tímarit.is

Föstudagur 27. júní 2025|

Nú er hægt að nálgast eldri eintök af B+, blaði Biblíufélagsins á vef Landsbókasafns, Tímarit.is. Til að skoða eldri eintök af B+ er hægt að nota slóðina: https://timarit.is/publication/2038.

Nýtt og einfalt Biblíuapp

Mánudagur 26. maí 2025|

Hið íslenska biblíufélag í samstarfi við Bandaríska biblíufélagið hefur látið útbúa einfalt Biblíuapp sem inniheldur íslensku Biblíuþýðingarnar frá 1981 og 2007, ásamt hljóðbók Biblíunnar sem kom út á síðasta ári. Um er að ræða einfalt og aðgengilegt app, sem hentar sérstaklega [...]

Allar útgáfur Biblíunnar til sýnis í Vestmannaeyjum

Laugardagur 17. maí 2025|

Fágætissalur opnaður í Safnahúsinu. Á Safnadeginum, sunnudaginn 18. maí, verður nýr og sérútbúinn fágætissalur opnaður í Safnahúsi Vestmannaeyja. Dagskráin hefst í Ráðhúsi Vestmannaeyja kl. 13:30. Þar verður eitt merkilegasta fágætisbókasafn landsins opnað almenningi en uppistaðan í því er um 1.500 bækur [...]

Í minningu Hans heilagleika Frans páfa (1936-2025)

Mánudagur 21. apríl 2025|

Minningarorð frá Sameinuðu biblíufélögunum Með djúpri virðingu og djúpri sorg syrgja Sameinuðu biblíufélögin andlát Hans heilagleika Frans páfa. Frans páfi var trúr þjónn fagnaðarerindisins og var spámannleg rödd inn í samfélagið. Frans páfi var maður Biblíunnar. Djúp ást hans á ritningunni [...]

Síðasta ár var spennandi hjá Biblíufélaginu

Fimmtudagur 10. apríl 2025|

Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags var haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2025. Forseti félagsins og biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir setti aðalfundinn HÍB með lestri úr orði Guðs og bæn. Matthías Guðmundsson var kosinn fundarstjóri og Karítas Hrundar Pálsdóttir ritari. Grétar Halldór [...]

Þýðing Biblíunnar á heimsvísu

Miðvikudagur 2. apríl 2025|

Í fyrsta sinn í sögunni hafa meira en 6,1 milljarðar einstaklinga aðgengi að Biblíunni í heild á þeirra eigin hjartamáli. Þetta er mikilvægt skref í átt að þýðingarmarkmiðum Sameinuðu biblíufélaganna (UBS) að Biblían sé aðgengileg öllu mankyni. Á árinu 2024 var [...]

B+ Fréttablað Biblíufélagsins

Miðvikudagur 19. febrúar 2025|

Fréttablað Biblíufélagsins, B+ kom út í dag og er dreift sem fylgiriti Morgunblaðsins fimmtudaginn 20. febrúar. Í blaðinu er fjallað um útgáfu hljóðbókar Biblíunnar, þá er viðtal við Björn Hjálmarsson lækni og Guðrúnu Karls Helgudóttur svo sitthvað sé nefnt. Sækja B+ [...]

Fara efst