Stafrænt aðgengi að Biblíunni á íslensku

Söfnunarátak Biblíufélagsins í tengslum við Biblíudaginn 2018 snýr að auknu stafrænu aðgengi að Biblíunni á íslensku. Félagið tók á árinu í notkun nýja heimasíðu og vann með erlendum Biblíufélögum að því að þýða Biblíu-app (smáforrit) fyrir snjallsíma á íslensku, þar sem nýjasta Biblíuþýðingin á íslensku er þegar aðgengileg.

Lýsing

Söfnunarátak Biblíufélagsins í tengslum við Biblíudaginn 2018 snýr að auknu stafrænu aðgengi að Biblíunni á íslensku. Félagið tók á árinu í notkun nýja heimasíðu og vann með erlendum Biblíufélögum að því að þýða Biblíu-app (smáforrit) fyrir snjallsíma á íslensku, þar sem nýjasta Biblíuþýðingin á íslensku er þegar aðgengileg.

Það er enná hægt er að styðja við átak Hins íslenska biblíufélags í að auka stafrænt aðgengi að Biblíunni.