Páskasöfnun HÍB – Aðstoðum vini í Eþíópíu! (2019)

Hið íslenska biblíufélag hefur stutt við þýðingu á Biblíunni yfir á tungumál sem töluð eru í Eþíópíu í yfir tvo áratugi, m.a. með byggingu Biblíuhúss sem veitti þýðendum vandaða aðstöðu til verkefnisins.

Hið íslenska biblíufélag biðlar til þín um áframhaldandi stuðning við starfsemi Biblíuhússins og okkar góðu vini sem starfa á vettvangi í Konsó í Eþíópíu.

Lýsing


Biblíuþýðingar í Eþíópíu

Hið íslenska biblíufélag hefur stutt við þýðingu á Biblíunni yfir á tungumál sem töluð eru í Eþíópíu í yfir tvo áratugi, m.a. með byggingu Biblíuhúss sem veitti þýðendum vandaða aðstöðu til verkefnisins.

Hið íslenska biblíufélag biðlar til þín um áframhaldandi stuðning við starfsemi Biblíuhússins og okkar góðu vini sem starfa á vettvangi í Konsó í Eþíópíu.

Á myndinni má sjá Ragnar Gunnarsson frá Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga ásamt Engida Kússe sem hefur stýrt biblíuþýðingarverkefninu í Konsó, við Biblíuhúsið sem Hið íslenska biblíufélag gaf á sínum tíma.


 

Hægt er að styðja við verkefnið með kreditkorti hér á vefsíðunni
eða millifæra á reikning félagsins í Landsbankanum, merkt: konso19.

Kennitala: 620169-7739
Bankareikningur: 0101-26-003555

Title

Fara efst