• Ástandið á Haítí er grafalvarlegt nú þegar glæpagengi hafa tekið stjórnina víða í landinu. Biblíufélagið á Haítí hefur leitað m.a. til Hins íslenska biblíufélags um tímabundna aðstoð í skelfilegum aðstæðum.

    Staðsetning: Ísland

    Markmið söfnunar: 500.000 kr.

    Samtals safnað: 124.240 kr.

    Hlutfall sem hefur safnast: 24.85 %

    Lokadagur

    Frekari upplýsingar Nánar
  • Hið íslenska biblíufélag leitast við að gera Biblíuna aðgengilega sem flestum og annast útgáfu og dreifingu Biblíunnar á prenti, á vefnum og sem hljóðbók. Eins er Biblíufélagið virkt á samfélagsmiðlum, sendir út daglega Biblíulestra á tölvupósti og starfar með Biblíufélögum um víða veröld að útbreiðslu Guðs orðs. Félagið heldur úti vefsíðu með fjórum íslenskum Biblíuþýðingum og ýmsum fróðleik um Biblíuna, en síðan er í stöðugri þróun.
  • Hið íslenska Biblíufélag (e. Icelandic Bible Society) was founded on July 10, 1815. It is the oldest organisation in Iceland. Its purpose is to publish, distribute, and encourage reading of the Bible. Membership to the Bible Society is open to all, and members come from various churches and denominations in Iceland. Fill out an amount and press Stuðningur (eng. Donation). The donation amount is in Icelandic kronur.
Fara efst