Fréttablað Biblíufélagsins, B+ kom út í dag og er dreift sem fylgiriti Morgunblaðsins fimmtudaginn 20. febrúar. Í blaðinu er fjallað um útgáfu hljóðbókar Biblíunnar, þá er viðtal við Björn Hjálmarsson lækni og Guðrúnu Karls Helgudóttur svo sitthvað sé nefnt.