Elskið réttlætið, þér sem drottnið á jörðu. Hugsið til Drottins af alúð og leitið hans af einlægu hjarta.