Sá sem hefur flekklausar hendur og hreint hjarta, sækist ekki eftir hégóma og vinnur ekki rangan eið. Hann hlýtur blessun frá Drottni og réttlæti frá Guði, frelsara sínum.