Lúkasarguðspjall 19.39-40 Hið íslenska biblíufélag2018-11-19T18:05:58+00:00Mánudagur 19. nóvember 2018| Nokkrir farísear í mannfjöldanum sögðu við hann: „Meistari, hasta þú á lærisveina þína.“ Hann svaraði: „Ég segi ykkur, ef þeir þegja munu steinarnir hrópa.“ Lúkasarguðspjall 19.39-40