Ekki getið þið einu sinni komist að raun um hvað leynist í djúpi hjarta mannsins né heldur skilið hugrenningar hans. Hvernig hyggist þið rannsaka Guð sem allt þetta hefur skapað, skilja hugsanir hans og komast að því sem hann ætlast fyrir? Það verður aldrei. Vekið ekki reiði Drottins Guðs.