En líki ykkur ekki að þjóna Drottni, kjósið þá í dag hverjum þið viljið þjóna, hvort heldur guðunum sem forfeður ykkar þjónuðu handan Efrat eða guðum Amoríta en í landi þeirra búið þið nú. En ég og mínir ættmenn munum þjóna Drottni.“