Jóhannesarguðspjall 4.13-14 Hið íslenska biblíufélag2018-11-19T15:38:58+00:00Mánudagur 19. nóvember 2018| Jesús svaraði: „Hvern sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta en hvern sem drekkur af vatninu er ég gef honum mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind sem streymir fram til eilífs lífs.“ Jóhannesarguðspjall 4.13-14