Guð er ekki ranglátur. Hann gleymir ekki verki ykkar og kærleikanum sem þið auðsýnduð honum er þið þjónuðuð hinum heilögu sem þið þjónið enn.