Verið djarfir og hughraustir, óttist ekki og skelfist ekki frammi fyrir þeim því að Drottinn, Guð þinn, fer sjálfur með þér. Hann mun hvorki bregðast þér né yfirgefa þig.“