Það sem leynt er heyrir Drottni til, Guði okkar, en það sem hefur verið opinberað heyrir okkur til og niðjum okkar ævinlega svo að við getum framfylgt öllum ákvæðum þessa lögmáls.