Þið skuluð halda kostgæfilega sérhvert boð sem ég set ykkur. Þú skalt engu við auka né heldur draga nokkuð undan.