Rómverjabréfið 5.20-21

2018-11-09T17:29:35+00:00Föstudagur 9. nóvember 2018|
Hér við bættist svo lögmálið til þess að afbrotin yrðu sýnilegri. En að sama skapi sem syndin óx varð náðin ríkulegri. Eins og syndin ríkti með dauðanum á náðin að ríkja með réttlætinu og leiða til eilífs lífs í Jesú Kristi, Drottni vorum.